Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1989, Side 54

Ægir - 01.06.1989, Side 54
338 ÆGIR 6/89 búið til tog- og dragnótaveiða og er með eitt heilt þilfar stafna á milli, gafllaga skut, og hlífðarþilfar (efra þilfar) sem nær yfir mestan hluta aðalþilfars, og brú (stýrishús) framantil á hlífðarþilfari. Undir aðalþilfari er skipinu skipt með þremur vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stanfhylki fyrir sjókjölfestu (ferskvaln); fiskilest með geymum í síðum fyrir brennsluolíu; véla- rúm með brennsluolíugeymum í síðum; og aftast skutgeyma í síðum fyrir ferskvatn ásamt stýrisvélar- rými. í lokuðu milliþilfarsrými á aðalþiIfarí eru fremst íbúðir, og aftantii er vinnuþilfar. Aftan við milliþil- farsrýmið er togþiIfarið með toggálga aftantil. Brú úr plasti (stýrishús og íbúðaklefar) er framan við miðju á hIífðarþiIfarí. Vélabúnaöur: Aðalvél skipsins er frá Baudouin, tólf strokka fjór- gengisvél með forþjöppu. Vélin tengist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði, með innbyggðri kúplingu, frá Baudouin. Tæknilegar upplýsingar (aöalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar 12 P 15.2 S Afköst 442 KW við 1800 sn/mín. Gerð niðurfærslugírs 458 RHS Niðurgírun 6.0:1 Efniískrúfu Brons Blaðafjöldi 3 Þvermál 1 745 mm Snúningshraði 300sn/mín. Skrúfuhringur Baudouin Á niðurfærslugír eru tvö aflúttök fyrir vökvaþrýsti- dælur vindna. Dælur tengdar úttökum eru frá Eton af gerð 807620-041 og skila um 180 l/mín við 1500 sn/mín og 230 bar þrýsting hvor. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist Rexroth vökvaþrýstidæla af gerð A4VSO 125 (stillanleg) fyrir vökvaknúinn rafal. Vökvaknúinn riðstraumsrafall er frá Leroy Somer af gerð LSA 42 L6, 25.6 KW (32 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz, knúinn af Rexroth vökvaþrýstimótor. I skipinu eru tvær hjálparvélar, önnur s.b.-megin og hin b.b-megin í vélarúmi. S.b.-megin: Cummins 6 BT 5.9, sex strokka fjór- gengisvél með forþjöppu, 95 KW við 1500 sn/mín, sem knýr Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 44 L8, 72.5 KW (95 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. T, 'Ct Myndin sýnir togbúnað afturskips.Ljósmynd: Taeknideild^ B.b.-megin: Cummins 6 B 5.9, sex strokka J° gengisvél, 57 KW við 1500 sn/mín, sem knýr Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 44 M1, 35.2 (44 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Jafnframt knýr vélin e'n Volvo vökvaþrýstidælu. í skipinu er olíukyntur miðstöðvarketill fra 1 spacher, afköst 10300 kcal/klst. ^ Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Kerdran af gerð DEA 1400, snúningsvægi 1400 kpni. .f Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir rafdn blásarar. ra Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir n1° og stærri notendur og 220 V riðstraumur fyrir lýs'n rjr o.þ.h. Hjálparvélar eru gerðar fyrir samkeyrslu- ^ 220 V kerfið eru tveir 25 KVA spennar, 380/2- Landtenging er í skipinu. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi- íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð n stöðvarofnum), sem fær varma frá kælivatni aða v og olíukyntum miðstöðvarkatli til vara. íbúðir eró ræstar með einum rafdrifnum blásara, auk sog " fyrir eldhús. Fyrir hreinlætiskerfi er ferskvatnsþ^ ^ kerfi frá Zilmet með 60 I þrýstikút, og sjóþrýstiker Varem með 24 I þrýstikút.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.