Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1989, Side 55

Ægir - 01.06.1989, Side 55
6/89 ÆGIR 339 Fyrir vindubúnað skipsins er vökvaþrýstikerfi með urnefndum tveimur vökvaþrýstidælum, drifnum af alvél um niðurfærslugír, og dælu á hjálparvél sem PJónar krana, kraftblökk og akkerisvindu. Stýrisvél er u'n einni rafdrifinni vökvaþrýstidælu. Kæliþjöppur fyrir plötufrysti og lest eru tvær frá . ^ Copeland af gerð D4DT-2200, knúnar af 17 KW Dfmótorum, afköst 15000 kcal/klst (17.5 KW) við '8/ C/-/+3o°C hvor þjappa, kælimiðill er Freon /6úð/r; , } 'búðarými á aðalþiIfari er fremst 4ra manna klefi, Pa tveir 2ja manna klefar og stakkageymsla s.b,- ^8'n, en borðsalur, eldhús og snyrting með salerni °8 sturtu b.b.-megin. AftantiI í brú, s.b,- og b.b-megin, eru tveir eins- ITlanns klefar, fyrir skipstjóra og stýrimann. ^óúðir eru einangraðar með steinull og klæddar me6 plasthúðuðum plötum. Vinnuþilfar: 1 lokuðu rými, aftan við íbúðir á aðalþilfari, er Serðarrými, búið aðgerðarborðum, þvottakari, u°®st°kkum o.þ.h. Fiskmóttaka er aftast á aðalþilfari, 'r toggálga, og frá henni flyst aflinn með færi- andi í aðgerðarrými. skipinu er einn láréttur 12 stöðva (1370 x 1090 np Plötufrystir frá APV Parafreeze, afköst 7 tonn á So|arhring. ^’skilest; J'^'est er um 90 m3 að stærð og er útbúin sem rne5 eSt’ *-esdn er einangruð með steinull og klædd fyrir P'ast' °8 búin áluppstillingu, en einnig gert ráð r óhO I körum. Kæling er með kæliblásara. ejn ast a '6St er 'estaroP meö plasthlera á karmi og • ' iskilúgu. Á hlífðarþilfari, upp af lestarlúgu, er ^unarl' uga úr plasti. Fyrir affermingu er krani. V/i ******* losunarbúnaður: Tr ubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá V5r ' s Philippe og er um að ræða tvær togvindur, fra Uvir|du, dragnótavindu og akkerisvindu. Jafn- Svq» 6r sk'PÍð búið krana frá MKG Hoes (Deerberg Aeme) og kraftblökk. rneo-ast ' lokuðu milliþilfarsrými, s.b.- og b.b.- eit1r,'ri' eru ,vær togvindur (splittvindur), hvor búin 1 trornlu (273 mmo x 1125 mmo x 570 mm), sem VlR1] Urn 500 faðma af 2 Va" vír, og knúin af Calzoni tóm vökvaþrýstimótor um gír. Togátak vindu á Aftar°mlu er um 8 tonn- st a aðalþilfari, undir toggálga, er vörpuvinda og geymslutromla fyrir dragnótatóg (tvískipt) með eftirfarandi tromlumál: 200 mmo x 1700 mmo x 2 x 1580 mmo. Vindan er knúin af einum Calzoni vökva- þrýstimótor. Aftantil á aðalþilfari, framan við vörpuvindu, er dragnótavinda (koppavinda), togátak vindu 2.5 tonn. Á toggálga er kraftblökk vegna meðhöndlunar veið- arfæra. Aftast á hvalbaksþilfari, s.b.-megin, er losunarkrani af gerð HMC-73-TA2-Z, lyftigeta 1.2 t við 5.5 m arm, búinn 1.5 tonna vindu með 35 m/mín hífingahraða. Kraninn er jafnframt notaður við meðhöndlun veiðar- færis. Á hlífðarþilfari, framan við stýrishús, er 1.5 tonna akkerisvinda búin keðjuskífu og koppi. Rafeindatæki, tæki í brú o.fi: Ratsjá: Furuno FRS 48, 48 sml Ratsjá: Goldstar, 951 Turbo, 24 sml. ratsjá meðdags- birtuskjá Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki Gyroáttaviti: Sperry (Tokyo Keiki) SR 120 Sjálfstýring: Sperry PR 1000 Loran: Epsco C-Nav XL Loran: Ray Jefferson L 990 Leiðariti: Odin (litaskjár) Leiðariti: Epsco, C-Plot 2 (pappírs) Dýptarmælir: Skipper 802, pappírsmælir, með teng- ingu við Simrad CF 100 litaskjá Dýptarmælir. Hondex HE 710-M, litamælir Asdik: Simrad SA, 1500 m Talstöð: Sailor T 128/R105, 200 W SSB Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (duplex) Örbylgjustöð: Raytheon, Ray 98E, 55 rása (simplex) Auk ofangreindra tækja er Philips kallkerfi og vörður frá Baldri Bjarnasyni. í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur, vörpu- vindu og dragnótavindu, en jafnframt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði frá Treuils Philippe. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Tvo átta manna, Viking og RFD, gúmmíbjörgunarbáta, annar með Sigmunds sjósetningarbúnaði, reykköfunartæki, flotgalla og neyðartalstöð.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.