Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 56

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 56
340 ÆGIR 6/89 REYTINGUR Hrefnuveiðar Hugsanlegt virðist að afstöðnum fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Kaliforníu í júní, að hrefnuveiðar verði leyfðar að nýju. Verður þar væntanlega góð búbót fyrir þá báta sem veiðarnar stunduðu fram til ársins 1985. Þegar hrefnuveiðar voru bannaðar misstu þessir bátar af afla sem svaraði til 3-4 mánaða úthalds og fengu engar bætur fyrir. Á árunum 1983-1985 stunduðu þessar veiðar 8 til 9 bátar aðallega af Norðurlandi og Vestfjörðum. Kvótinn árið 1985 var 130 dýr og skiptist á 9 báta. Sólrún EA-151 var með kvóta á 27 stk., Sigur- björg ST-55 með 8 stk., Nökkvi HU-15 með 17 stk., Njörður EA- 208 með 13 stk., Hafrún ÍS-154 með 8 stk., Gissur hvíti ÍS-114 með 19 stk., Fjóla BA-150 með 22 stk., Faldur ÞH-53 með 8 stk. og Eygló NK-25 með 5 stk. Þessir bátar sem setið höfðu að hrefn- uveiðunum um árabil eru flestir frá fámennum byggðarlögum þar sem hrefnuveiðarnar vógu þungt í atvinnulífi staðanna. Sjómenn segja að friðunartímabilið hafi orðið til þess að mikill vöxtur hafi hlaupið í hrefnustofninn og mun meira sé af hrefnu á miðunum en var fyrir þrem til fjórum árum, þannig að ef veiðar verða leyfðar að nýju er líklegt að kvótinn megi vera allmiklu stærri en kvóti ársins 1985 var. Fáránlegt er að ætla að hægt sé að friða eina dýrategund í sjónum og ætla jafnframt að nýta þær tegundir sem hún lifir á. T.a.m. virðist líklegt að minnk- andi afrakstur veiða í Barentshafi megi rekja til vaxandi selastofna þar um slóðir í kjölfar minnkandi veiða vegna verðfalls á selskinn- um. Hverja stefnu stjórnvöld taka í þessu máli ætti að verða Ijóst á komandi ári. Vegna lítils framboðs af hvala- afurðum á Japansmarkaði, er lík- legt að verð á kjötinu verði mjög hátt. Japanir hafa sætt miklu ámæli fyrir hrefnuveiðar við Suðurheimskautslandið, en þar hafa þeir stundað veiðar í vísinda- skyni og drepið um 2.000 dýr á ári. Það eru að sjálfsögðu mun færri dýr en veidd voru áður en bann við hvalveiðum gekk í gildi. Sennilegt virðist að þeir verði að láta undan alþjóðlegum þrýstingi og draga úr veiðunum. Framfarir á Kúbu Fiskveiðar Kúbumanna hafa verið í stöðugri sókn á undanförnum árum. Árið 1958 voru heildar- veiðar Kúbumanna 21 þús. tonn og var beitt heldur frumstæðum veiðiaðferðum til að ná þeim afla. Bátaflotinn samanstóð af litlum seglbátum, svo og árabátum. Eftir Fréttatilkynning „Blítt og létt.." „Blítt og létt..." heitir nýr þáttur sem hófst í Næturútvarpinu með sumardagskrá Útvarpsins þann 1. júní. Eins og nafnið gefur til kynna er þátturinn sjómannaþáttur og ásamt tónlistinni verður vikið að hagsmunamálum sjómanna. Á meðal þeirra efnisþátta, sem teknir verða fyrir, eru öryggismál sjómanna, aflafréttir, fiskmarkað- ir, tækninýjungar, viðtöl við sjó- byltinguna 1959 var gert átak ti að koma fiskveiðiflotanum 1 nýtískulegt horf og voru stofnuð ríkisfyrirtæki til að.stunda útgerð og vinnslu í laiídi. Fyrsta fyrir' tækið var sett á laggirnar árið 1962 og síðan þá hafa framfarir aukist jafnt og þétt. Fiskveiðiflo1' inn telur nú m.a. 26 nýtísku togara sem ailir eru 106 metrar á lengd- Stunda þeir veiðar á miðum 1 norðvestur-, suðvestur- og sU^' austur-Atlantshafi og jafnframt 1 suðaustur-Kyrrahafi. Árið f98 voru veiðar Kúbumanna tæp þús. tonn. Fiskeldi er stöðugt vaxan ' atvinnugrein á Kúbu og árið 1°r framleiddu þeir um 1700 tonn a eldisfiski, en voru komnir í rúm 1 þús. tonn árið 1986. Þessa þróu^ þakka Kúbumenn samstarfi vl aðila víðs vegar úr heiminum- menn unga og aldna, fréttaten efni og allt annað er ten8'st,S't[ mennsku á einn eða annan ^ Þátturinn er á dagskrá kl. 0 • aðfaranótt mánudags, þriðjudafc miðvikudags, fimmtudags föstudags og hann er síðan en tekinn kl. 06.00 (á nýrri _ næsta morgun. Stjórnandi þa ins er Gyða Dröfn Tryggvad011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.