Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 7

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 7
9/89 Tekjubil þessara skipa hefur rninnkað úr 25% stærri togurum í Wllárið 1987 í um 14% árið 1988. ^ér gæti hluti af skýringu verið að stærri togarar hafi ekki náð eins nagstæðum sölum. Utgerðarkostnaðarliðir virðast 't'ð hafa breyst og vergur hagn- a°ur mælst svo til sá sami, 18%, og ai"io áður. Hins vegar kveður við ar|nan tón þegar litið er á fjár- magnskostnað en hann vex að meðaltali úr 15% Íum27%. Þegar l'Hit er tekið til verðbreytingar- tasrslu verður fjármagnskostnaður nettó um 13% en um 3% árið áður. Úrtak stærri togara tók til 75% Peirra. Samtals námu heildar- tekjur 16 stærri ísfisktogara um 1-970 milliónum króna. £nginn marktækur ðfkomumunur milli svæöa m.v. vergan hagnað Nú er svo komið að enginn ^arktækur munur mælist á atkomu togara milli svæða m.v. Vergan hagnað. Þannig mældist Vergur hagnaður 14 ísfisktogara W8% úrtak) með aflamarki "orðursvæðis um 19.7%, en ^0-8% hjá aflamarkstogurum suðursvæðis. Árin tvö á undan, 1986 0g 1987, var greinilegur atkornumunur norðantogurunum í vil. Skýringin kann að liggja í eftir- arandi: Auknar sölur suðursvæð- |stogara á fiskmörkuðum sem gefa nærra verð; hagstæðara karfaverð Serri minnkar tekjumun, en hlutur suðursvæðistogara er stór í karfa. nvað sóknarmarkstogarana Varðar var meðalvergur hagnaður 'nni en aflamarkstogaranna. Pannig sýndu 92% norðursvæði- 5t°gara um 18.6% hagnað fyrir afskriftir og fjármagnskostnað n 90% suðursvæðistogara um •5%. Meðaltekjur sóknarmarks- trjgara eru um 13.7% hærri ÆCIR 455 Taf la 1. Rekstrarreikningar togara 1988 (þús. kr.) Minni ísfísk- Stærri ísfísk- Minni frysti- Stærrí frysti- togarar togarar togarar togarar Tekjur: Seldurafli 80.528 74.430 230.989 259.556 Seldur afli erl. 35.790 60.047 241 Aðrar tekjur 1.005 491 1.325 444 Tekjur alls 117.323 134.968 232.555 260.000 Cjöld: Aflahl. oglaunatengd gjöld 42.523 52.424 93.550 102.888 Veiðarfæri 7.458 7.065 7.737 8.920 Olía 10.415 12.328 11.364 16.547 Viðhald 11.568 12.547 15.794 18.024 Annar útg. kostn. 19.923 23.010 45.562 41.218 Hr. rekstrarkostn. 91.887 107.374 173.989 187.597 Stjórnunarkostn. 2.342 2.707 1.712 3.278 Opinb. gjöld 465 504 962 800 Annar rekstrarkostn. 2.807 3.211 2.674 4.079 Vergur hagn. 22.629 24.382 55.892 68.324 norðantogurunum í vil. Skýring gæti legið í nokkru meiri sölu á erlendum markaði (ísfiskur og gámar). Athyglisvert er að þrátt fyrir meiri erlendar sölur norðan- togara er afkoma þeirra ekki betri. Meðal útgerðarkostnaðarliða er olíukostnaður nokkru lægri á norðursvæðistogurunum. Aðrir kostnaðarliðir eru svipaðir. Ef tillit er tekið til fjármagnskostnaðar- liða, horfir málið öðru vísi við, suðursvæðistogurum í óhag. Afkoma frystitogara Hagnaður fyrir afskriftir og fjár- magnskostnað var 24% hjá minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.