Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1989, Side 8

Ægir - 01.09.1989, Side 8
456 ÆGIR 9/89 Tafla 2. Rekstrarreikningar minni ísfisktogara árið 1988 eftir svæðum og marki (1.000 kr) Tekjur: Seldur afli hérl. Seldur afli erl. Aðrar tekjur Norðursvæði Suðursvæði Norðursvæði Suðursvæði afíamark afíamark sóknarmark sóknarmark 80.126 80.877 80.091 76.697 48.507 38.737 35.012 25.093 1.436 569 1.219 515 Tekjur alls 130.069 120.183 116.322 102.306 Gjöld: Aflahl. og launatengd gjöld 47.406 43.947 42.817 36.093 Veiðarfæri 7.500 8.165 6.942 7.487 Olía 9.996 10.975 10.351 10.356 Viðhald 12.538 9.308 12.841 9.876 Annar útg. kostn. 24.180 20.842 18.495 17.289 Hr. rekstrarkostn. 101.420 93.237 91.446 81.101 Stjórnunarkostn. 2.470 1.574 2.755 1.843 Opinb. gjöld 567 383 477 398 Annar rekstrarkostn. 3.037 1.957 3.232 2.241 Vergur hagn. 25.611 24.989 21.644 18.964 Tafla 3. Afkoma báta fyrir\fjármagnskostnad 1978-1988 m.v. úrtak F.í. % stærð (brl.) 10-20 21-50 51-110 111-200 201-500 yfir 500 1978 21.8 18.2 13.4 10.2 20.6 25.5 1979 12.3 13.2 10.6 8.4 15.4 14.2 1980 15.5 13.2 9.6 2.8 17.7 25.4 1981 12.7 3.8 7.1 2.3 12.4 15.9 1982 10.0 5.7 3.6 -7.1 -12.6 -37.8 1983 14.4 9.0 6.8 5.7 1.4 12.1 1984 -3.3 10.8 8.3 12.2 24.4 43.5 1985 10.8 12.0 9.4 6.2 20.7 33.2 1986 7.0 9.0 10.0 10.0 16.0 1987 8.0 3.0 9.0 8.0 13.0 15.0 1988 12.0 8.0 8.0 9.0 15.0 27.0 togurum en var um 28% árið 1987. Hækkun meðaltekna er um 27% milli ára. Útgerðarkostn- aðarliðir hækka hinsvegar um 34%. Seinni hluta árs 1988 fór verð á sjófrystum afla lækkandi. Heildartekjur 9 minni frystitogara námu tæpum 1.7 milljörðum. Hvað stærri frystitogarana varðar hækka tekjur nokkru meira en gjöld, þannig hækkuðu tekjur þeirra um 11.6% milli ára (1987 og 1988) en útgerðarkostnaður um 9.4%. Fjármagnskostnaður er heldur ekki eins mikill á stærri frystitogurum eða um 25% á móti 37% hjá þeim minni. Alls námu heildartekjur 15 stærri frystitogara um 2.9 milljörðum á árinu 1988. Töflur 1 og 2 sýna rekstrarreikn- ingar togara á árinu 1988, eftir stærð, svæðum og marki. Afkomuþróun útgerðar 1978-1988 Áratugur þessi einkennist af nokkrum sveiflum í afkomu. Besta afkoma fyrir fjármagnsliði og af- skriftir er síðasta ár hvað varðar minni togara, eða 19% vergur hagnaður, en lökust er afkoman árið 1983, 6.5% hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir. Hvað varðar stærri togarana eru árin 1987 og 1988 best, eða um 18% vergur hagnaður. Lökust er afkoman 1983 en þá var tap 5.1 °/° fyrir afskriftir og fjármagnskostn- að. Flest áranna hafa togarar sýnt betri niðurstöðu en bátar, þó eru árin 1984 og 1985 undantekning- ar. Árið 1984 sýndu bátar að meðaltali 16.8% meðalvergan hagnað fyrir fjármagnsliði en minni togarar 12.8%. Árið 1985 sýndu bátar um 14.3% meðal- vergan hagnað en minni togarar 12.8%. Síðan virðist munurinn vera bátum í óhag. Þróun afkomu togara og báta 1978-1988 Töflur 3 og 4 sýna þróun afkomu 1978-1988 m.v. úrtak F. í. Hér er átt við hagnað fyr'r afskriftir og fjármagnskostnað. Samanburður þessara taflna leiðir í Ijós afkomumun, í flestum tilvikum togurum í vil. Ýmsar skýringar kunna að vera á þessu en helsta skýringin er hve ósamstæður hópur bátar eru, þ-e- þeir stunda oft ýmsar veiðar. Að skipta oft um veiðarfæri er kostn- aðarsamt. Aflahlutur er almennt hærri hjá minni bátum. Hækkandi meðalaldur skipanna veldur va*- andi viðhaldskostnaði. Meiri frá' tafir vegna veðurs eru hjá minni bátum. Allt eru þetta þættir sem

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.