Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 13

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 13
9/89 aðstæður yrði verðhækkun á fiski, Pá mun arðbært fyrir einstaklinga ao auka enn fjárfestingu í útgerð. Þannig er vaxandi þrýstingur til aukningar sóknar á fiskimiðin eftir Pví sem fiskverð hækkar og að endingu verður gengið nærri fisk- stofnum eða þeim útrýmt. Fyrst mun gæta ofveiði arðgæfari teg- unda eins og þorsks og síðan °fveiði lakari tegunda. (Þróun tisk- Verðs það sem af er þessari öld og Pær takmarkanir sem mögulegur heimsafli setur, þýða að líkindum að fiskverð mun hækka að þeim 'nörkum að fiskeldi verði sam- kePpnisfært við fiskimiðin. Eða að nasgt verði að búa til fiskrétti úr hráefni sem gnótt er af.) ÆGIR Markmið Með stjórn fiskveiða er stefnt að þremur markmiðum. í fyrsta lagi, að tryggja hámarksafrakstur fiskimiðanna. í öðru lagi, að há- marksafrakstri sé náð með hag- kvæmustu stærð veiðiflota. í þriðja lagi, að ekki skipti fleiri fiskimenn með sér afrakstri mið- anna en þörf krefur. Aðlögun að þessum markmiðum eru sett tak- mörk sem lýðræðið er, s.s. tillit til hagsmunaaðila og byggðaþróunar svo fátt eitt sé nefnt. (Fiskihag- fræðingar munu ekki sáttir við þessar skilgreiningar, en undirrit- aður er á þeirri skoðun að hug- myndin um stærri fiskstofna er gefa hámarksjafnstöðuafla og þar 461 með minni sókn til að ná hag- kvæmasta afla, séóraunhæf vegna samspils fiskstofnanna og vegna þess að hagkvæmt mun vera að halda við hvata til sóknar í van- nýtta stofna. Hugmyndir fiski- fræðinga um hámarksafla við vissa stærð fiskstofna eru mun raunhæf- ari markmið.) Um þörf á stjórn fiskveiða við ísland er ekki ágreiningur. Hins- vegar eru á tíðum settar fram hug- myndir um að til sé sársaukalaus aðferð til stjórnar veiða. Reglum fylgir ætíð frelsisskerðing og þegar lagðar eru hömlur á aðal- atvinnuveg þjóðarinnar og að auki krafist samdráttar í flota, þá hlýtur að hrikta í. Sjálfsagt er að leita íirráð yfír auölindum hafsins innan 200 sjómílna er styrkasta stoð íslensks efnahagslífs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.