Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1989, Side 13

Ægir - 01.09.1989, Side 13
9/89 ÆGIR 461 aðstæður yrði verðhækkun á fiski, þá mun arðbært fyrir einstaklinga a& auka enn fjárfestingu í útgerð. Þánnig er vaxandi þrýstingur til aukningar sóknar á fiskimiðin eftir því sem fiskverð hækkar og að endingu verður gengið nærri fisk- stofnum eða þeim útrýmt. Fyrst 171 un gæta ofveiði arðgæfari teg- unda eins og þorsks og síðan °fveiði lakari tegunda. (Þróun tisk- verðs það sem af er þessari öld og Þ®r takmarkanir sem mögulegur heimsafli setur, þýða að líkindum að fiskverð mun hækka að þeim rr|örkum að fiskeldi verði sam- keppnisfært við fiskimiðin. Eða að h*gt verði að búa til fiskrétti úr hráefni sem gnótt er af.) Markmið Með stjórn fiskveiða er stefnt að þremur markmiðum. í fyrsta lagi, að tryggja hámarksafrakstur fiskimiðanna. I öðru lagi, að há- marksafrakstri sé náð með hag- kvæmustu stærð veiðiflota. í þriðja lagi, að ekki skipti fleiri fiskimenn með sér afrakstri mið- anna en þörf krefur. Aðlögun að þessum markmiðum eru sett tak- mörk sem lýðræðið er, s.s. tillit til hagsmunaaðila og byggðaþróunar svo fátt eitt sé nefnt. (Fiskihag- fræðingar munu ekki sáttir við þessar skilgreiningar, en undirrit- aður er á þeirri skoðun að hug- myndin um stærri fiskstofna er gefa hámarksjafnstöðuafla og þar með minni sókn til að ná hag- kvæmasta afla, sé óraunhæf vegna samspils fiskstofnanna og vegna þess að hagkvæmt mun vera að halda við hvata til sóknar í van- nýtta stofna. Hugmyndir fiski- fræðinga um hámarksafla við vissa stærð fiskstofna eru mun raunhæf- ari markmið.) Um þörf á stjórn fiskveiða við ísland er ekki ágreiningur. Hins- vegar eru á tíðum settar fram hug- myndir um að til sé sársaukalaus aðferð til stjórnar veiða. Reglum fylgir ætíð frelsisskerðing og þegar lagðar eru hömlur á aðal- atvinnuveg þjóðarinnar og að auki krafist samdráttar í flota, þá hlýtur að hrikta í. Sjálfsagt er að leita Yfirrád yfír auðlindum hafsins innan 200 sjómílna er styrkasta stoð íslensks efnahagslífs.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.