Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 17

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 17
9/89 Síðustu vikurnar hefur talsvert verið rætt um að breyta eignar- haldi aflakvótanna, þannig að þeir yrðu formlega skráðir á lögaðila, í stað þess að festa þá við ákveðin skip. Hér er í raun um að ræða viðurkenningu í orði, á því sem Pegar er viðurkennt á borði. Form- 'eg staðfesting á eignarrétti útgerð- arfyrirtækja mun liðka fyrir við- skiptum með kvóta og tryggja þá aðila sem hug hafa á úreldingu skipa sinna, gegn eignatapi af Peim ástæðum. Hversvegna almennar reglur? Almennar reglur við stjórn fisk- veiða hafa ekki einungis þann til- gang að stuðla að sem mestri hag- kvæmni og draga úr sveiflum í afkomu fyrirtækjanna. Almennar reglur eiga ekki að vera bundnar t'rnamörkum og tregðu á að gæta til stórfelldra breytinga á þeim eða til oeinnar íhlutunar stjórnvalda sem brýtur í bága við grundvöll regln- anna. Hér gildir nánast það sama °8 gilti á dögum Súmera um skrá- setningu laga. Skráð lögeru vernd Dorgaranna gegn misbeitingu 'ramkvæmdavaldsins. Almennar reglur þýða að dregið yrði úr Deinum afskiptum stjórnvalda af atvinnugreininni. Eðlilegt var, j^eðan útgerðin var að aðlagast ^vótakerfinu, að mikið vald væri Sett í hendur sjávarútvegsráðherra "J að móta þann ramma sem utgerðin þurfti. Nú er ramminn ^yndaður og komið að dóm- stólum að skera úr málum. Aölögun aö heppilegustu sí*rð fiskveiðiflota Berlega kom í Ijós við það fjaðra- °k sem varð, vegna uppboðs á Sigurey BA-25, 28. ágúst síðastlið- nn, hve lánveitendur eru orðnir náðirkvótakerfinu. Kvóti skipanna j^r í mörgum tilfellum orðinn helsta trygging banka og stofnfjár- loða á öruggri endurgreiðslu ána. Á sama hátt er kvótinn trygg- ÆGIR ing útgerðarmanna fyrir því að geta dregið sig út úr útgerð án gjaldþrota. Þrátt fyrir að útvegur- inn hafi verið mergsoginn á síð- ustu árum, þá hefur aukið virði skipa vegna kvótaeignarinnar hækkað verð skipa að því marki að veðhæfi útgerðarinnar í heild hefur sennilega batnað fremur en hitt. Hægt er að draga saman veiði- flotann við kvótakerfi án stórfelldra gjaldþrota fjölda aðila, engin þörf er sérstakra fjárveitinga frá almenningi til að greiða fyrir sam- drættinum. Þessi samdráttur getur átt sér stað án nokkurra stjórn- valdsaðgerða, þar sem í kvótakerfið er innbyggður hvati til aðlögunar flotans að afrakstursgetu fiskstofn- anna. Nokkuð hefur borið á gagnrýni þess efnis að þessi hvati hafi ekki sýnt sig á liðnum árum. Hér gætir misskilnings, þessi hvati var varla til staðar fyrr en með síðustu lagasetn- ingu um kvóta, þegar leyfilegt varð að kaupa skip og færa kvóta þeirra varanlega á önnur skip. Og þá var þessi hvati enn takmarkaður vegna möguleika á vali sóknarmarks.^ Einnig er gildistími laganna það 465 skammur að útgerðarmenn hafa ekki tryggingu fyrir eignarhaldi þess kvóta sem þeir kaupa, nema til 31.desember 1990. Þrátt fyrir þessa vankanta hafa átt sér stað umtalsverð kaup skipa til úreldingar og kaup kvóta án skipa. Verð á kvóta í þessum viðskiptum hefur verið á því bili, í sumar og haust, að auðséð er, að menn eru farnir að taka tillit til aukinna lík- inda á áframhaldandi kvótaeign. Ef þeim verður að ósk sinni munu þeir hagnast á þessum viðskiptum, ef hinsvegar kerfið verður afnumið mun að öllum líkindum vera um að ræða tap á viðskiptunum í flestum tilfellum. Hafa ber í huga að leiguverð kvóta mun haldast „óeðlilega" hátt allan þann tíma sem minnkun flot- ans á sér stað. Leiguverð mun fara lækkandi eftir því sem nær dregur hagkvæmustu stærð veiðiflota. Nú þegar er það komið í Ijós, sem flestir sáu fyrir, að frystitogarar með ónógan kvóta munu ráða leiguverði kvóta, þartil veiðiflotinn hefur aðlagast afrakstursgetu fiski- miðanna. Líklegt er, að því hærra sem hlutfall fjármagnskostnaðar skipanna er, af heildarrekstrarkostn- Meö uppbyggingu fiskstolna næst meiri stöðugleiki í afla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.