Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Síða 17

Ægir - 01.09.1989, Síða 17
9/89 ÆGIR 465 Síðustu vikurnar hefur talsvert verið rætt um að breyta eignar- haldi aflakvótanna, þannig að þeir yrðu formlega skráðir á lögaðila, í stað þess að festa þá við ákveðin Æip. Hér er í raun um að ræða viðurkenningu í orði, á því sem Þegar er viðurkennt á borði. Form- leg staðfesting á eignarrétti útgerð- arfyrirtækja mun liðka fyrir við- skiptum með kvóta og tryggja þá aðila sem hug hafa á úreldingu skipa sinna, gegn eignatapi af þeim ástæðum. Hversvegrta almennar reglur? Almennar reglur við stjórn fisk- yeiða hafa ekki einungis þann til- 8ang að stuðla að sem mestri hag- kvasmni og draga úr sveiflum í afkomu fyrirtækjanna. Almennar reglur eiga ekki að vera bundnar hmamörkum og tregðu á að gæta tii stórfelIdra breytinga á þeim eða til beinnar íhlutunar stjórnvalda sem brýtur í bága við grundvöll regln- ar|na. Hér gildir nánast það sama °8 gilti á dögum Súmera um skrá- setningu laga. Skráð lögeru vernd b°rgaranna gegn misbeitingu framkvæmdavaldsins. Almennar reglur þýða að dregið yrði úr eeinum afskiptum stjórnvalda af ðtvinnugreininni. Eðlilegt var, j^eðan útgerðin var að aðlagast ^vótakerfinu, að mikið vald væri sett í hendur sjávarútvegsráðherra ^ a& móta þann ramma sem ntgerðin þurfti. Nú er ramminn myndaður og komið að dóm- stólum að skera úr málum. Adlögun að heppilegustu stærð fiskveiðiflota Berlega kom í Ijós við það fja °k sem varð, vegna uppboc 'gurey BA-25, 28. ágúst síðas: 'nn, hve lánveitendur eru on áðir kvótakerfinu. Kvóti skipa i mörgum tilfellum orc ejsta trygging banka og stofn sjóða á öruggri endurgreii ana. Á sama hátt er kvótinn tn ing útgerðarmanna fyrir því að geta dregið sig út úr útgerð án gjaldþrota. Þrátt fyrir að útvegur- inn hafi verið mergsoginn á síð- ustu árum, þá hefur aukið virði skipa vegna kvótaeignarinnar hækkað verð skipa að því marki að veðhæfi útgerðarinnar í heild hefur sennilega batnað fremur en hitt. Hægt er að draga saman veiði- flotann við kvótakerfi án stórfelldra gjaldþrota fjölda aðila, engin þörf er sérstakra fjárveitinga frá almenningi til að greiða fyrir sam- drættinum. Þessi samdráttur getur átt sér stað án nokkurra stjórn- valdsaðgerða, þar sem í kvótakerfið er innbyggður hvati til aðlögunar flotans að afrakstursgetu fiskstofn- anna. Nokkuð hefur borið á gagnrýni þess efnis að þessi hvati hafi ekki sýnt sig á liðnum árum. Hér gætir misskilnings, þessi hvati var varla til staðar fyrr en með síðustu lagasetn- ingu um kvóta, þegar leyfilegt varð að kaupa skip og færa kvóta þeirra varanlega á önnur skip. Og þá var þessi hvati enn takmarkaður vegna möguleika á vali sóknarmarks._ Einnig er gildistími laganna það skammur að útgerðarmenn hafa ekki tryggingu fyrir eignarhaldi þess kvóta sem þeir kaupa, nema til 31 .desember 1990. Þrátt fyrir þessa vankanta hafa átt sér stað umtalsverð kaup skipa til úreldingar og kaup kvóta án skipa. Verð á kvóta í þessum viðskiptum hefur verið á því bili, í sumar og haust, að auðséð er, að menn eru farnir að taka tillit til aukinna lík- inda á áframhaldandi kvótaeign. Ef þeim verður að ósk sinni munu þeir hagnast á þessum viðskiptum, ef hinsvegar kerfið verður afnumið mun að öllum líkindum vera um að ræða tap á viðskiptunum í flestum tilfellum. Hafa ber í huga að leiguverð kvóta mun haldast „óeðlilega" hátt allan þann tíma sem minnkun flot- ans á sér stað. Leiguverð mun fara lækkandi eftir því sem nær dregur hagkvæmustu stærð veiðiflota. Nú þegar er það komið í Ijós, sem flestir sáu fyrir, að frystitogarar með ónógan kvóta munu ráða leiguverði kvóta, þar til veiðiflotinn hefur aðlagast afrakstursgetu fiski- miðanna. Líklegt er, að því hærra sem hlutfall fjármagnskostnaðar skipanna er, af heildarrekstrarkostn- Meö uppbyggingu fiskstotna næst meiri stöðugleiki í afla.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.