Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1989, Qupperneq 29

Ægir - 01.09.1989, Qupperneq 29
9/89 ÆGIR 477 Áhrif fiskeldis á fiskverð Ráðstefna OECD Á ráðstefnu sem OECD hélt í júní á síðasta ári, um eldi sjávar- dýra, komu þó nokkur íhugunar- verð atriði fram. Á ráðstefnuna mættu aðilar víðsvegar úr heim- 'num og lýstu þróun fiskeldis í sínum heimalöndum og spáðu um líklega þróun fiskeldis til alda- æóta. Fyrirlesarar voru mjög sam- dóma í ályktunum um framtíðar- bróun fiskeldis og rökstuddu þær ályktanir með líkum hætti. Fiskeldi hefur verið stundað um aldaraðir. Kínverjar tóku fyrir mörgum öldum upp þá aðferð að ala vatnakarfa á hrísgrjónaekrum, en ekrurnar eru undir vatni eins og flestum er kunnugt. Þetta eldi óx jafnt og þétt með fjölgun kín- versku þjóðarinnar, en aðferðin breiddist lítt út til annarra landa. Á síðustu 10-15 árum hefur hins- Vegar orðið geysileg útþensla í eldi hverskyns sjávardýra. Hér á landi hefur lítið verið fjallað um frumorsakir þessarar framleiðslu- sprengingar. Eru þó fáar þjóðir í heiminum, sem frekar ættu að fylgjast með þessum málum. Samdóma álit fyrirlesara á fyrr- nefndri ráðstefnu OECD, var að bensla fiskeldis í heiminum stafaði fyrst og fremst af aukinni eftirspurn eftir fiski til neyslu. Vegna náttúru- legra takmarkana yrði sífellt dýr- ara að auka heimsaflann, það ^efði aftur leitt til þess að verð á fiski hefði hækkað að þeim 't'örkum að fiskeldi væri orðin arðvænleg búgrein. Nú væri svo k°mið að aukið framboð á fisk- 'ttörkuðum kæmi í framtíðinni frá fiskeldi, en í minna mæli frá fisk- veiðum. Fiskverð Á OECD-ráðstefnunni sagði bandarískur fyrirlesari, Robert A. Spiegel að nafni, frá því að FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna) áætlaði að framboð á sjávarafurðum muni verða um 94 milljónir tonna um næstu aldamót, en eftirspurn muni vaxa í rúmlega 114 milljónir tonna á sama tíma. Þannig væri Ijóst að um umtalsverða verð- hækkun yrði að ræða á sjávar- afurðum á þessum tíma. Hann sagði sem dæmi að fiskneysla í Bandaríkjunum hefði aukist um 1 % á mann á ári á síðasta áratug og um 2.1% á ári á þessum ára- tug. Spáð væri áframhaldandi aukinni í neyslu Bandaríkjamanna á sjávarafurðum til aldamóta. Var- legasta spáin væri aukning um 5% á mann á tímabilinu 1986-2000, en líklegt væri talið að aukningin yrði einhversstaðar á bilinu 5- 17% á mann á þessu tímabili, eða úr 6.7 kg/mann árið 1986 í 7.0- 7.8 kg/ á mann um aldamót. Spiegel sagði að reynt hefði verið að giska á líklega verðhækkun vegna aukinnar eftirspurnar, út frá þeirri þekkingu sem menn hefðu á verðaðlögun magnbreytinga á þessum markaði og ef útilokuð væru áhrif aukins innflutnings, þá hefði verið metið að verðhækkun sjávarafurða á Bandaríkjamarkaði, vegna aukinnar eftirspurnar, gæti orðið nálægt 20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.