Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 31

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 31
9/89 ÆGIR 479 v*ri með sjókvíaeldi í Noregi. Vegna mikils framboðs muni verð a laxi lækka um tíma. Meðalverð áeldislaxi hækkaði úr 42.54 Nkr/ kg árið 1986 í 50.35 Nkr/kg árið 1987, en Hempel taldi að meðal- verð kynni að verða kringum 41.00 Nkr/kg árið 1988. Ef við ferum verðin á gengi íslensku krónunar í dag, þá var verðið 375 kr á kíló 1986 og fór í 448 kr/kg 1987. Síðan hefur verðið fallið, arið 1988 var afurðaverð á eldis- laxi 361 kr/kg og á þessu ári hefur verðið verið u.þ.b. 320 kr/kg af 3-4 kílóa laxi, en 260 kr á kíló af 2-3 kílóa laxi. Heildarhagnaður fór minnkandi ai fiskeldi í Noregi á milli áranna 1985 og 1986, þannig var fram- 'egð til fjármagnskostnaðar 18.5% árið 1985, en einungis 7.8% á árinu 1986 og framlegð til fjár- rnagnseigenda rýrnaði síðan enn frekar á árunum 1987 og 1988. Loks hafa þær fréttir borist á þessu ári að fjöldi stöðva væri að hætta starfsemi á þessu ári í Noregi, einkum stöðvar í N-Noregi. Framleiðslukostnaður í fiskeldi Af þessu spjalli Hempels má draga þær ályktanir að meðan á Þessu verðlækkunartímabili standi, falli aukning framleiðslu af e'dislaxi þeim í skaut sem lægstan hafi framleiðslukostnaðinn. Teknar hafa verið saman tölur um framleiðslukostnað á nokkrum stöðum. Sem dæmi um kostnað við framleiðslu á eldislaxi er tafla 4, en þar er yfirlit yfir mismunandi framleiðslukostnað, eftir stærð stöðva, í fiskeldi í Skotlandi. Þessar upplýsingar komu fram á OECD-ráðstefnunni í erindi sem Susan A. Shaw, skoskur fiskeldis- fræðingur, hélt. Af töflunni sést að í fiskeldi gætir „hagkvæmni hinna stóru eininga", þ.e.a.s. að fjár- magn og mannskapur nýtist betur í stórum stöðvum en litlum. í töflu 4, getum við lesið að kostnaður per framleitt kíló í Skotlandi, lækkar úr 381 krónu í eldisstöð sem framleiðir 50 tonn af laxi á ári i 278 krónur á kíló í stöð sem hefur tíu sinnum meiri fram- leiðslu. í töflu 5, er síðan úttekt á fram- leiðslukostnaði laxeldisstöðva í Noregi. Svo sem sést á þeim tölum Tafla 4. Framleiðslukostnaður við mism. . ttórar stóðvar i Skotlandi Tegund kostn: 50 Tn. 200 Tn. 500 Tn. Seiðakaup 2682300 10729300 26823300 Seiðaflutningur 206300 825300 2063300 Fóðurkaup 5942400 23769600 59424000 Fóðurflutningur 198080 1584640 3961600 Laun: Stjórn 1782720 1782720 1782720 Starfsmenn 742800 3714000 5942400 Aðkeypt þjónusta 74280 297120 742800 Afskriftir 148560 594240 1485600 Tryggingar 564528 2258112 5645280 Annað 1051805 2511654 5653203 Alls: 13393773 48066687 113524204 Fjármagnskostn. 5695988.5 1191114.5 25533700 Framl. kostn. alls: 19089762 59977832 139057904 Kostnaður pr. kíló: 381.80 299.89 278.12 Gengi punds =99.04 Tafla 3. Núverandi framleiðsla á eldislaxi og spá árin 1981-1990 JdMd_ 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 Bretland: 1000 2100 2536 3912 6921 10338 16000 23000 32000 40000 Noregur 8910 10266 17016 22300 28655 45600 47500 74000 80000 90000 [rtand 215 380 590 910 1250 1500 2500 5000 10000 15000 Island 85 105 900 1500 1700 2000 F*reyjar 60 105 116 470 1370 2500 2100 8000 11000 Kanada 125 107 119 460 1700 5700 22600 30000 Chile 70 80 94 104 800 1144 3500 7522 15410 20000 Japan 1150 2122 2900 4400 6990 7500 15000 20000 25000 30000 _Aðrii^__ 100 150 200 1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000 Alls: 11445 15158 23566 32849 47290 71017 93600 143822 200710 245000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.