Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 33

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 33
9/89 ÆGIR 481 Tafla 6. 7 mestu framleiöendur eldisrækju Lönd 1986 Mexíkó 33.747 Ekvador 28.123 Taiwan 15.694 Thailand 10.932 Panama 9.888 Kína 9.389 Brazilía 9.026 Rækjan sem veiðist við ísland, rauða rækjan, er kaldsjávardýr og í ■angtum hærra gæðaflokki, en það kvikindi sem hér um ræðir. Með vaxandi tekjum manna í Evrópu, N-Ameríku og Suðaustur- Asíu og þar með aukinni eftirspurn eftir hágæðavöru, er líklegt að þeir aðilar sem að rækjuveiðum standa a Islandi þurfi lítið að óttast sam- kePpni frá þessum aðilum, þegar tfrnar líða. Áhrif fiskeldis á verð íslenskra sjávarafurða ^ver á áhrif fiskeldi hefur á verð sjávarafurða, erekki fyllilega Ijóst. Með hæfilegri bjartsýni má segja, að líklega muni það halda í skefjum stórfelldum hækkunum fiskverðs, en þó um leið verða hindrun í vegi fyrir „hermivörum", þ.e.a.s. standa eitthvað á móti þróun nýrra „sjávarafurða" sem búin væru til úr lífrænum efnum sem gnótt er af. Annað er svo að t.d. til laxeldis þarf fóður úr dýrum sem hafa svipaða próteinbygg- ingu, þannig er loðna uppistaðan í laxafóðri. Það þýðir að aukið lax- eldi hefur áhrif til hækkunar á loðnuafurðum. í öðrum greinum fiskeldis er farið að nota soyamjöl sem fóður, en það þýðir aukna eftirspurn eftir samkeppnisvöru loðnumjölsins og hefur svipuð áhrif á loðnuverð, en þó miklu minni. Mikilvægt atriði við þróun lax- eldis er, að við markaðssetningu laxins virðist mun meira nýttar auglýsingar, en hafa verið notaðar við markaðssetningu sjávarafurða fram til þessa. Líklegt virðist að auglýsingarnar sem beinast fyrst og fremst að því að halda á lofti hollustu fiskneyslu, verði til þess að auka neyslu á öllum fiski. Þetta leiðir nánast örugglega til hækk- aðs heimsmarkaðsverðs á fiski. Á margnefndri OECD-ráðstefnu kom ítrekað fram, að neysla á „rauðu kjöti" muni dragast saman á næstu árum. Það sé í raun bein afleiðing af auknum tekjum manna almennt og þar með minni líkamlegri áreynslu. Sagt var að umræðan væri sífellt að snúast meira á þann veg að með kjötneyslu sé fólk í iðnvæddum löndum að taka áhættu á ótímabærum dauðdaga vegna hjartaáfalls. Að hvaða mörkum fiskverð þróast er hægt að spá fyrir um, hvort sú spá rætist er svo annað mál. Undirritaður tekur þá áhættu að spá því, að fiskverð þróist að þeim mörkum, sem framleiðslu- kostnaður fiskeldis setur. Með þeim fyrirvara þó, að framleiðslu- kostnaður eldisfisks muni fara lækkandi í framtíðinni og smám saman verði þróaðar fisktegundir í háum gæðaflokki og þær tegundir verði ódýrar í framleiðslu miðað við það sem nú gerist. Hér er nán- ast um sama atriði að ræða og þegar áar okkar hættu dýraveiðum og hófu kvikfjárrækt. Fiskeldið mun væntanlega þróast út í tækni- vædda stórframleiðslu. AA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.