Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 45

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 45
9/89 ÆGIR 493 ís fisksölur í ágúst 1989 Sölu- Sölu- Magn Erl. ísl. Meöal- Þorskur Bre dagur staður. kg mynt Gengi kr. verb kg tland: 1. Hrafn Sveinbiarnarson CK 255 2. Hull 109.025 £ 87.2491.90 96.283 8.399.911.87 77.04574 82.375 2. Sigurfari VE 138 7. Hull 54.650 £ 55.193.00 95.476 5.269.606.86 96.42465 27.050 3. SunnutindurSU 59 7. Hull 149.525 £ 166.274.80 95.476 15.875.252.82 106.17123 120.825 4. pállÁR401 9. Hull 81.290 £ 88.078.90 95.666 8.426.156.05 103.65551 19.780 5. OttóWathneNS90 10. Grimsby 129.735 £ 138.593.00 96.034 13.309.640.17 102.59098 84.550 6. Vörður ÞH 4 14. Hull 99.185 £ 104.611.10 95.361 9.975.819.11 100.57790 75.525 7. GuöfinnaSteinsdóttir ÁR10 14. Crimsby 73.350 £ 72.252.00 95.361 6.890.022.96 93.93351 46.440 8. Særún ÁR 400 15. Hull 106.475 £ 99.553.40 95.299 9.487.339.47 89.10392 19.555 9. F"ggVE41 21. Hull 69.500 £ 76.500.40 95.240 7.285.898.09 104.83300 35.400 10. HuginnVE55 24. Hull 113.360 £ 119.751.00 95.355 11.418.856.61 100.73092 56.840 11. o«óWathneNS90 25. Grimsby 74.840 £ 95.283.00 95.477 9.097.335.01 121.55712 70.010 12. AronÞH 105 29. Hull 27.913 £ 21.077.40 95.700 2.017.107.18 72.26408 23.350 13. SigurðurÓlafssonSF44 30. Hull 64.290 £ 63.968.60 96.256 6.157.361.56 95.77479 46.050 14. Hrafn Sveinbiarnarson CK 255 31. Hull 98.265 £ 89.570.40 96.112 8.608.790.28 87.60789 47.680 15. V-f _SólborgÓF12 31. Grimsby 142.185 £ 134.742.00 96.112 12.950.323.10 91.08080 129.450 Samtals 1.393.588 1 .412.690.90 135.169.421.14 96.99382 884.880 Ýskaland: 1. Viðey RE 6 1. Bremerhaven 335.657 DM 712.522.57 31.1026 22.161.304.48 66.02366 6.153 2. Dagrún ÍS 9 3. Bremerhaven 210.759 DM 427.285.41 31.2704 13.361.385.70 63.39651 4.024 3. Ögri RE 72 7. Bremerhaven 125.807 DM 434.469.87 31.0172 13.476.038.85 107.11676 1.324 4. KlakkurVE 103 9. Bremerhaven 172.485 DM 437.287.53 31.1099 13.603.971.33 78.87046 3.645 5. HaukurCK25 14. Bremerhaven 129.477 DM 308.790.16 30.9978 9.571.815.62 73.92676 2.043 6. Hegranes SK 2 17. Bremerhaven 108.572 DM 260.161.07 30.9926 8.063.067.98 74.26471 8.056 7. VigriRE71 22. Bremerhaven 278.491 DM 601.242.28 30.9602 18.614.581.24 66.84087 13.499 8. RauðinúnurÞH 160 24. Bremerhaven 166.407 DM 326.586.07 31.0670 10.146.049.43 60.97129 7.886 9. OttóN.ÞorlákssonRE203 29. Bremerhaven 283.026 DM 539.010.59 31.1384 16.783.927.35 59.30172 1.106 10. _V_iðeyRE6 31. Bremerhaven 298.380 DM 784.693.30 31.2050 24.486.354.43 82.06433 5.086 Samtals 2.109.061 4.832.048.85 150.268.496.41 71.24900 52.822 ^Hí2ilj_ ágúst 1989 3.502.649 285.437.917.55 937.702 REYTINGUR Samningar um fyrirfram- sölu á saltaðri síld til Svíþjóðar og Finnlands Samningaviðræður hafa staðið yfir að undanförnu við helztu salt- S'Warinnflytjendur í Svíþjóð og F|nnlandi og hafa samningar Pegar tekist um söluverð og aðra söluskilmála. Eins og á undanförnum árum nafa kaupendur í þessum löndum nokkurn frest til að staðfesta endanlegt samningsmagn, en "úizt er við að það verði svipað og s_elt var með fyrirframsamningum a sl. ári eða samtals 60-70 þúsund tunnur, miðað við síldina haus- skorna og slógdregna en um er að r*ða allmargar tegundir, þ.m.t. Ýmsar tegundir af flakaðri síld. Samkvæmt hinum nýju samn- ingum við Svía og Finna hækkar söluverðið á hefðbundnum teg- undum um 6-7% frá fyrra ári. Söluverðið er eins og áður í sænskum krónum og finnskum mörkum. Á undanförnum árum hefir tek- ist í vaxandi mæli að selja saltsíld- ina til Norðurlanda flakaða, ýmist ferskflakaða á söltunarstöðvunum eða flakaða eftir að hún er full- verkuð. Aðdragandi þessara breytinga er orðinn alllangur, en vöruþróun þessi varð öll auðveldari eftir að tilraunastöð Síldarútvegsnefndar tók til starfa fyrir 4 árum. Frá því að stöðin tók til starfa hafa um 55 þús. tunnur af full- verkaðri síld verið teknar þar til ýmiskonar flakavinnslu fyrir erlanda markaði, þaraf 25 þúsund tunnur frá síðustu vertíð. Áætlað er að útflutningsverðmæti þeirrar síldar, sem unnin hefir verið á stöðinni frá byrjun, hafi aukist um 140 milljónir króna miðað við núverandi gengisskráningu. Eins og ákveðið var, er tilrauna- stöðin var byggð, er gert ráð fyrir að sú framleiðsla, sem þar fer fram nú, flytjist, eftir því sem aðstæður leyfa, til söltunarstöðva, sem aðstöðu hafa til slíkrar vinnslu. Samningaumleitanir við Sovét- menn Samningaumleitanir um fyrir- framsölu á saltaðri síld til Sovét- ríkjanna eru þegar hafnar en form- legar samningaviðræður hafa enn ekki hafist og ennþá liggur ekki Ijóst fyrir hvenær Sovétmenn verða tilbúnir til viðræðna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.