Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1989, Side 51

Ægir - 01.09.1989, Side 51
ÆGIR 499 9/89 Myrid 7. Línurit sem kemur fram í lok mælingar og sýnir bremsuafl sem fall aftogátaki (bryggjuspyrnu) fyrir mismun- andi snúningshraða (tilgreindur í ramma). Togátak mælt með Piab-mælinum. Mynd 8. Línurit sem kemur fram í lok mælingar og byggir á eyðslustuðlum allra mælinga og sýnir eyðslustuðla sem fall af bremsuafli. Mynd 9. Myndin tekin úr mælingu í Árna Friðrikssyni RE og sýnir skráningartæki og tölvu- og aflestrarbúnað. Frá vinstri: Diskettukassi, skráningartæki, tölvuborð og skjár, prentari. Fyrstu prófanir Fyrstu prófanir á búnaðinum í heild sinni fóru fram 14. apríl s.l. um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni RE. Á myndum 7 og 8 má sjá nokkur sýnishorn úr þessum mælingum, þ.e. línurit sem teiknuð eru um borð í lok rnælinganna. Þess má geta að áður, eða 10. febrúars.l., var hluti búnaðarins prófaður um borð í Óskari Halldórssyni RE. þ.e. sjálf- Vlrk skráning á olíunotkun og snúningshraða öxuls. Niðurlag Tæknideild hefur metið stöðuna þannig að ákveðin eftirspurn ætti a& vera eftir mælingum, bæði með tilkomu nýrra skipa, svo og i' emri skipum þar sem útgerðar- menn standa frammi fyrir breyt- 'ngum og endurnýjun á aðalvélar-, skrúfu- og aflbúnaði. Mikilvægt er að fyrir hendi sé aðili sem getur framkvæmt mæl- ingar á hinum ýmsu þáttum í afl- nýtni og orkunotkun með mikilli nákvæmni, gert nauðsynlega útreikninga eftir viðurkenndum aðferðum og gengið frá niðurstöð- um. Því verður ekki á móti mælt að Tæknideildir er sá aðili hérlendis sem hefur mesta reynslu og byggt upp ákveðna færni, bæði hvað snertir mælingar og útreikninga á þessum þáttum. Það er því eðlilegt að það sem í boði er, sé nýtt af hlutaðeigandi aðilum. er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.