Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 51

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 51
ÆGIR 499 9/89 Myrid 7. Línurit sem kemur fram í lok mælingar og sýnir bremsuafl sem fall aftogátaki (bryggjuspyrnu) fyrir mismun- andi snúningshraða (tilgreindur í ramma). Togátak mælt með Piab-mælinum. Mynd 8. Línurit sem kemur fram í lok mælingar og byggir á eyðslustuðlum allra mælinga og sýnir eyðslustuðla sem fall af bremsuafli. Mynd 9. Myndin tekin úr mælingu í Árna Friðrikssyni RE og sýnir skráningartæki og tölvu- og aflestrarbúnað. Frá vinstri: Diskettukassi, skráningartæki, tölvuborð og skjár, prentari. Fyrstu prófanir Fyrstu prófanir á búnaðinum í heild sinni fóru fram 14. apríl s.l. um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni RE. Á myndum 7 og 8 má sjá nokkur sýnishorn úr þessum mælingum, þ.e. línurit sem teiknuð eru um borð í lok rnælinganna. Þess má geta að áður, eða 10. febrúars.l., var hluti búnaðarins prófaður um borð í Óskari Halldórssyni RE. þ.e. sjálf- Vlrk skráning á olíunotkun og snúningshraða öxuls. Niðurlag Tæknideild hefur metið stöðuna þannig að ákveðin eftirspurn ætti a& vera eftir mælingum, bæði með tilkomu nýrra skipa, svo og i' emri skipum þar sem útgerðar- menn standa frammi fyrir breyt- 'ngum og endurnýjun á aðalvélar-, skrúfu- og aflbúnaði. Mikilvægt er að fyrir hendi sé aðili sem getur framkvæmt mæl- ingar á hinum ýmsu þáttum í afl- nýtni og orkunotkun með mikilli nákvæmni, gert nauðsynlega útreikninga eftir viðurkenndum aðferðum og gengið frá niðurstöð- um. Því verður ekki á móti mælt að Tæknideildir er sá aðili hérlendis sem hefur mesta reynslu og byggt upp ákveðna færni, bæði hvað snertir mælingar og útreikninga á þessum þáttum. Það er því eðlilegt að það sem í boði er, sé nýtt af hlutaðeigandi aðilum. er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.