Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1989, Side 54

Ægir - 01.09.1989, Side 54
502 ÆGIR 9/89 Hvalbaksþilfar úr áli nær frá stefni aftur að skips- miðju. Aftast á þilfarinu er brú skipsins, einnig úr áli. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur. Vélabúnaður: Aðalvél er frá Caterpillar, tólf strokka fjórgengisvél með forþjöppum og eftirkælingu. Vélin tengist niður- færslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein, með inn- byggðri kúplingu. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar 3512 DITA Afköst 671 KW við 1200 sn/mín Gerð niðurfærslugírs 180 AGSC-3KP Niðurgírun 4.94:1 Gerð skrúfubúnaðar 500/3 Efni í skrúfu NiAI-brons Blaðafjöldi 3 Þvermál 2300 mm Snúningshraði 243 sn/mín.* Skrúfuhringur Fastur * Skrúfuhraði 223 sn/mín miðað við 1100 sn/mín á vél. Á niðurfærslugír eru þrjú 1500 sn/mín aflúttök miðað við 1100 sn/mín á aðalvél, eitt 200 KW fyrir rafal og tvö 110 KW útkúplanleg fyrir vökvaþrýsti- dælur. Rafall er frá Stamford af gerð MHC 434 E, 216 KW (270 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz, og vökvaþrýstidæl- urnar eru frá Abex Denison af gerð T6ED-052-035 og skila 400 l/mín hvor við 1500 sn/mín og 220 bar þrýsting. I skipinu er ein hjálparvél frá Caterpillar af gerð 3406 DITA, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu Ur vélarúmi skipsms. og eftirkælingu, sem skilar 220 KW við 1500 sn/mín. Við vélina tengist rafall frá CaterpiIlar af gerð SR 4, 200 KW (250 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Scan Steer- ing af gerð MT 3500, snúningsvægi 3500 kpm. Að framan er skipið búið vökvaknúinni hliðar- skrúfu frá Ulstein. Tæknilegar upplýsingar: Gerð .............. Afl ............... Blaðafjöldi/þvermál Niðurgírun ........ Snúningshraði Vökvaþrýstimótor Afköst mótors ..... 14 T 100 hö 4/900 mm 2.73:1 549 sn/mín Vickers 45M — 185 74 KW við 1500 sn/mín Loftþjöppur (fyrir vinnuloft) eru tvær frá Einhell af gerð 200/25 W, afköst 12 m3/klst, þrýstingur 8 bar. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn blásari frá PM Luft, afköst 9000 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V, 50 Hz riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur og 220 V, 50 Hz til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Landtenging, með 25 KVA, 3 x 380 V landtengispenni, er í skipinu. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum, sem fá varma frá kælivatni aðalvélar um Rafha HKR-18- 100 miðstöðvarketil, sem búinn er 3 x 6 KW rafele- menti. Vinnuþilfar er hitað upp með tveimur 5 KW rafhitablásurum. íbúðireru loftræstar með rafdrifnum blásara frá Kanalflákt, en auk þess eru sogblásarar fyrir snyrtingar. í skipinu er eitt ferskvatnsþrýstikerfi fra Loewe Pumpenfabrik af gerð WL 1002, stærð þrýsti- kúts 100 I, en auk þess er sjóþrýstikerfi með 20 I kút. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað og hliðarskrúfu, er vökvaþrýstikerfi með 2500 I vökvageymi og tveimur áðurnefndum vökvaþrýstidælum, drifnum af aðalvél um deiligír, auk þess er ein einföld rafdrifin Denison T6C-022 vökvaþrýstidæla, drifin af 45 KW rafmótor, sem er varadæla fyrir vindubúnað og fyrir átaksjöfn- unarbúnað togvindna. Fyrir krana er sambyggt raf- drifið vökvaþrýstikerfi. Fyrir fiskilúgu, skutrennuloku, færibönd o.fl. er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi frá Land- vélum með rafdrifinni dælu, Sauer 38 l/mín, knúin af 11 KW rafmótor. Stýrisvél er búin einni rafdrifinm vökvadælu. Fyrir frystitæki og lest er kælikerfi (frystikerfi) fra A/S Dybvad Staal Industri, kæliþjöppur eru tvær fra Soby Koleteknikk A/S af gerð RMF 95-3, knúnar af 35 KW rafmótorum, afköst 80000 kcal/klst (93 KW) v'^ +- 37.5° C/-/+ 20° C hvor þjappa, kælimiðill Freon

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.