Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 54

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 54
502 ÆGIR 9/89 Hvalbaksþilfar úr áli nær frá stefni aftur að skips- miðju. Aftast á þilfarinu er brú skipsins, einnig úr áli. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur. Vélabúnaður: Aðalvél er frá Caterpillar, tólf strokka fjórgengisvél með forþjöppum og eftirkælingu. Vélin tengist niður- færslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein, með inn- byggðri kúplingu. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar 3512 DITA Afköst 671 KW við 1200 sn/mín Gerð niðurfærslugírs 180 AGSC-3KP Niðurgírun 4.94:1 Gerð skrúfubúnaðar 500/3 Efni í skrúfu NiAI-brons Blaðafjöldi 3 Þvermál 2300 mm Snúningshraði 243 sn/mín.* Skrúfuhringur Fastur * Skrúfuhraði 223 sn/mín miðað við 1100 sn/mín á vél. Á niðurfærslugír eru þrjú 1500 sn/mín aflúttök miðað við 1100 sn/mín á aðalvél, eitt 200 KW fyrir rafal og tvö 110 KW útkúplanleg fyrir vökvaþrýsti- dælur. Rafall er frá Stamford af gerð MHC 434 E, 216 KW (270 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz, og vökvaþrýstidæl- urnar eru frá Abex Denison af gerð T6ED-052-035 og skila 400 l/mín hvor við 1500 sn/mín og 220 bar þrýsting. I skipinu er ein hjálparvél frá Caterpillar af gerð 3406 DITA, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu Ur vélarúmi skipsms. og eftirkælingu, sem skilar 220 KW við 1500 sn/mín. Við vélina tengist rafall frá CaterpiIlar af gerð SR 4, 200 KW (250 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Scan Steer- ing af gerð MT 3500, snúningsvægi 3500 kpm. Að framan er skipið búið vökvaknúinni hliðar- skrúfu frá Ulstein. Tæknilegar upplýsingar: Gerð .............. Afl ............... Blaðafjöldi/þvermál Niðurgírun ........ Snúningshraði Vökvaþrýstimótor Afköst mótors ..... 14 T 100 hö 4/900 mm 2.73:1 549 sn/mín Vickers 45M — 185 74 KW við 1500 sn/mín Loftþjöppur (fyrir vinnuloft) eru tvær frá Einhell af gerð 200/25 W, afköst 12 m3/klst, þrýstingur 8 bar. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn blásari frá PM Luft, afköst 9000 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V, 50 Hz riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur og 220 V, 50 Hz til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Landtenging, með 25 KVA, 3 x 380 V landtengispenni, er í skipinu. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum, sem fá varma frá kælivatni aðalvélar um Rafha HKR-18- 100 miðstöðvarketil, sem búinn er 3 x 6 KW rafele- menti. Vinnuþilfar er hitað upp með tveimur 5 KW rafhitablásurum. íbúðireru loftræstar með rafdrifnum blásara frá Kanalflákt, en auk þess eru sogblásarar fyrir snyrtingar. í skipinu er eitt ferskvatnsþrýstikerfi fra Loewe Pumpenfabrik af gerð WL 1002, stærð þrýsti- kúts 100 I, en auk þess er sjóþrýstikerfi með 20 I kút. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað og hliðarskrúfu, er vökvaþrýstikerfi með 2500 I vökvageymi og tveimur áðurnefndum vökvaþrýstidælum, drifnum af aðalvél um deiligír, auk þess er ein einföld rafdrifin Denison T6C-022 vökvaþrýstidæla, drifin af 45 KW rafmótor, sem er varadæla fyrir vindubúnað og fyrir átaksjöfn- unarbúnað togvindna. Fyrir krana er sambyggt raf- drifið vökvaþrýstikerfi. Fyrir fiskilúgu, skutrennuloku, færibönd o.fl. er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi frá Land- vélum með rafdrifinni dælu, Sauer 38 l/mín, knúin af 11 KW rafmótor. Stýrisvél er búin einni rafdrifinm vökvadælu. Fyrir frystitæki og lest er kælikerfi (frystikerfi) fra A/S Dybvad Staal Industri, kæliþjöppur eru tvær fra Soby Koleteknikk A/S af gerð RMF 95-3, knúnar af 35 KW rafmótorum, afköst 80000 kcal/klst (93 KW) v'^ +- 37.5° C/-/+ 20° C hvor þjappa, kælimiðill Freon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.