Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 55

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 55
9/89 ÆGIR 503 22. Fyrir matvæli er ein Frigopol kæliþjappa, kæli- tniðill Freon 22. íbúöir: I íbúðarými á neðra þilfari eru fremst tveir 2ja manna klefar og þar aftan við eru tveir 2ja manna klefar í síðum og stakkageymsla fyrir miðju ásamt snyrtingu með salerni og sturtu. I þilfarshúsi á efra þilfari eru tveir 2ja manna klefar fremst. S.b.-megin aftan við þá er borðsalur og eld- hús (samliggjandi og tengt íbúðagangi). B.b.-megin, aftan við 2ja manna klefa, er snyrting með salerni og sturtu, stigagangar og aftast matvælageymslur (kælir og frystir). Ibúðir eru einangraðar með 100 mm steinull og klætt er með plasthúðuðum rakaþéttum plötum. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými): Fiskmóttaka er aftast á vinnuþilfari og er fiski hleypt i hana um vökvaknúna fiskilúgu á efra þilfari, framan við skutrennu. í efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að framan með þili og á því tvær vökvaknúnar renni- lúgur til losunar. A vinnuþilfari er búnaður fyrir rækjuvinnslu, þ.e. Kronbrog flokkunarvél, færibönd frá JAM, ein Póls tölvuvog, o.þ.h. Auk þess er búnaður til ísfiskmeð- höndlunar með þvottakari o.fl. í skipinu eru frystitæki frá A/S Dybvad Staal Indu- stri, þ.e. tveir láréttir 14 stöðva (1230 x 1580) plötu- frystar af gerð DSI-H-1/14, afköst4.5 tonn af rækju á sólarhring hvor. Fiskilest: Fiskilest er um 100 m3 að stærð og gerðfyrir geymslu á ísfiski í 660 I körum, samtals 82 kör, og einnig fyrir geymslu á frystum afurðum. Lestin er einangruð með steinull og klædd með vatnsþéttum krossviði. Kæling í lest er með kæliblásurum. Aftast á lest er eitt lestarop með stálhlera á lágum karmi, en jafnframt er smálúga á lest. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (2000 x 2000 mm) með stálhlera á karmi. Fyrir affermingu á fiski er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S og er um að ræða tvær togvindur, tvær grandaravindur, tvær hífinga- vindur og pokalosunarvindu, en jafnframt er skipið búið SBG Hydraulic losunarkrana. Þá er gert ráð fyrir dragnótatromlum og kraftblökk frá Rapp Hydema. Fiskmóttaka á virmuþilfari. Aftantil á efra þilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 2500/43-09200, hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökva- þrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 324 mmo x 1100 mm0 x Víramagn á tromlu 1130 mm 700 faðmar af 3" vír Togátak á miðja (712 mmp) tromlu . 7.7 tonn Dráttarhraði á miðja (712 mmo) tromlu 88 m/mín Vökvaþrýstimótor Hágglunds 43-09200 Afköst mótors 152 hö Þrýstingsfall 210 kp/cm2 Olíustreymi 400 l/mín Framarlega á efra þilfari, í göngum s.b.-og b.b.- megin, eru tvær grandaravindur af gerð SWB 680/ HMB 5 - 9592. Hvor vinda er búin einni tromlu (254 mmp x 1000 mmp x 600 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5 - 9592 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu (272 mmo) er 7.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 50 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við brú, eru tvær hífinga- vindur at gerð GWB-680/HMB5-9592, hvor búin einni tromlu (254 mmp x 600 mmp x 350 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýsti- mótor, togátak á tóma tromlu (272 mmp) er 7.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 50 m/mín. Aftantil átogþilfari, b.b.-megin, erein hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð SNW 801 /HMB 5-9592, búin einni tromlu (324 mmp x 500 mmp x 250 mm) og kopp, togátak á tóma tromlu (344 mmp) er 5.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 76 m/mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.