Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1989, Side 56

Ægir - 01.09.1989, Side 56
504 ÆGIR 9/89 Vegna dragnótaveiða er gert ráð fyrir tveimur dragnótatromlum af gerð SVT-200 SP, hvor búin einni tromlu (263 mmo x 1800 mma x 1188) fyrir dragnótatóg, sem tekur um 1200 faðma af 32 mm tógi. Til að draga inn tógið er pokalosunarvindan notuð og settur á hana koppur í stað tromlu öðru megin, auk þess er ein Rapp 24R kraftblökk fyrir meðhöndlun veiðarfæris. S.b.-megin á togþilfari er vökvaknúinn losunar- krani afgerð EHSC 10-1 -6.5-F, lyftigeta 1.01 við 6.5 m arm, búinn vindu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fi: Ratsjá: Furuno FR1510 DA, 72 sml ratsjá með dags- birtuskjá og RP1 skjárita og GC1 gyrotengingu Ratsjá: Raytheon 1200, 12 sml ratsjá með dagsbirtu- skjá Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki Gyroáttaviti: Scan, 150 DH-11 Sjáifstýring: Scan, HE550 Loran: Raytheon, Raynav 750 MK II Loran: Epsco, C-Nav XL Leiðariti: Epsco, C-Plot2, pappírsskrifari Leiðariti: Shipmate RS 2000, skjáriti Dýptarmæiir: Hondex HE 710-M, þriggja tíðna lita- mælir, 24,68 og 100 KHz, sendiorka 3 KW Dýptarmæiir: Hondex HE 721-H, litamælir, 50 KHz tíðni, sendiorka 1 KW Sonar: Furuno CH 16, 1600 m langdrægni, 50 KHz tíðni Höfuðlínumælir: Furuno CN 14 Talstöð: Skanti TRP 6000, 200 W SSB Örbyigjustöð: Sailor RT 144, 55 rása (simplex) Örbylgjustöð: Sailor RT 141, 55 rása (simplex) Sjávarhitamælir: Örtölvutækni Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Stentofon, vörður frá Baldri Bjarnasyni og Sailor R108 móttak- ari. Þá er í skipinu olíurennslismælir frá Otto Bertel- sen. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Rapp Hydema fyrir togvindur, grandaravindur, hífingavindur, pok- alosunarvindu (dragnóta-) og dragnótatromlur, en jafnframt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni PTS 3000. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Tvo 12 manna gúmmíbjörgunarbáta, annar DSB með Olsen sjósetningarbúnaði og hinn Viking, flotgalla, reyk- köfunartæki og neyðartalstöð. l HRADÞJÓNUSTA r SAMBAND ir|fI HRADÞJONUSTA MEÐ FERSKAN FISK Á MARKAD í BREMERHA VEN Þriðjudag 29. ágúst hófum við hraðþjónustu með ferskan fisk í gámum á Þýskalandsmarkað. Lestað er í Reykjavík artrtan hvern þriðjudag, í Vestmannaeyjum daginn eftir. Komið til Bremerhaven að kvöldi naesta sunnudags, og fiskurinn kominn, ferskur og fínn, á mánudagsmarkaði borgarinnar. HAFiÐ SAMBAND! Hgfc SKIPADEILD ^&kSAMBANDSINS Sambandshúsinu Kirkjusandi 105 Reykjavík Sími (91) 698300 Te/ex 2101 Telefax (91) 678151 WILLKOMMEN! Fiskihöfnin Bremerhaven D-2850 Bremerhaven-F Lengstrasse Pósthó/f 29 01 62 Sími (0471) 79 21 01 Telex 2 38 500 fisco d

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.