Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 56

Ægir - 01.09.1989, Blaðsíða 56
504 ÆGIR 9/89 Vegna dragnótaveiða er gert ráð fyrir tveimur dragnótatromlum af gerð SVT-200 SP, hvor búin einni tromlu (263 mmo x 1800 mma x 1188) fyrir dragnótatóg, sem tekur um 1200 faðma af 32 mm tógi. Til að draga inn tógið er pokalosunarvindan notuð og settur á hana koppur í stað tromlu öðru megin, auk þess er ein Rapp 24R kraftblökk fyrir meðhöndlun veiðarfæris. S.b.-megin á togþilfari er vökvaknúinn losunar- krani afgerð EHSC 10-1 -6.5-F, lyftigeta 1.01 við 6.5 m arm, búinn vindu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fi: Ratsjá: Furuno FR1510 DA, 72 sml ratsjá með dags- birtuskjá og RP1 skjárita og GC1 gyrotengingu Ratsjá: Raytheon 1200, 12 sml ratsjá með dagsbirtu- skjá Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki Gyroáttaviti: Scan, 150 DH-11 Sjáifstýring: Scan, HE550 Loran: Raytheon, Raynav 750 MK II Loran: Epsco, C-Nav XL Leiðariti: Epsco, C-Plot2, pappírsskrifari Leiðariti: Shipmate RS 2000, skjáriti Dýptarmæiir: Hondex HE 710-M, þriggja tíðna lita- mælir, 24,68 og 100 KHz, sendiorka 3 KW Dýptarmæiir: Hondex HE 721-H, litamælir, 50 KHz tíðni, sendiorka 1 KW Sonar: Furuno CH 16, 1600 m langdrægni, 50 KHz tíðni Höfuðlínumælir: Furuno CN 14 Talstöð: Skanti TRP 6000, 200 W SSB Örbyigjustöð: Sailor RT 144, 55 rása (simplex) Örbylgjustöð: Sailor RT 141, 55 rása (simplex) Sjávarhitamælir: Örtölvutækni Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Stentofon, vörður frá Baldri Bjarnasyni og Sailor R108 móttak- ari. Þá er í skipinu olíurennslismælir frá Otto Bertel- sen. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki frá Rapp Hydema fyrir togvindur, grandaravindur, hífingavindur, pok- alosunarvindu (dragnóta-) og dragnótatromlur, en jafnframt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni PTS 3000. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Tvo 12 manna gúmmíbjörgunarbáta, annar DSB með Olsen sjósetningarbúnaði og hinn Viking, flotgalla, reyk- köfunartæki og neyðartalstöð. l HRADÞJÓNUSTA r SAMBAND ir|fI HRADÞJONUSTA MEÐ FERSKAN FISK Á MARKAD í BREMERHA VEN Þriðjudag 29. ágúst hófum við hraðþjónustu með ferskan fisk í gámum á Þýskalandsmarkað. Lestað er í Reykjavík artrtan hvern þriðjudag, í Vestmannaeyjum daginn eftir. Komið til Bremerhaven að kvöldi naesta sunnudags, og fiskurinn kominn, ferskur og fínn, á mánudagsmarkaði borgarinnar. HAFiÐ SAMBAND! Hgfc SKIPADEILD ^&kSAMBANDSINS Sambandshúsinu Kirkjusandi 105 Reykjavík Sími (91) 698300 Te/ex 2101 Telefax (91) 678151 WILLKOMMEN! Fiskihöfnin Bremerhaven D-2850 Bremerhaven-F Lengstrasse Pósthó/f 29 01 62 Sími (0471) 79 21 01 Telex 2 38 500 fisco d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.