Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 7

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 7
10/89 ÆGIR 511 sömuleiðis mikið áfall þegar báðir togarar bæjarins, Egill rauði og Goðanes, fórust með skömmu millibili eða á árunum 1955 og '57. Margs konar skaðar aðrir marka spor í hug bæjarbúa. Auðvitað setti stríðsreksturinn 1939—1945 sitt mark á lífið í Neskaupstað eins og annars staðar en við sluppum sæmilega vel og enginn báta okkar var skotinn niður í hinum mörgu siglingum til Bretlands með fiskinn. Kreppan setti sitt mark á t>æinn eins og gengur og verðfall á mjðli, lýsi, frosnum fiski, skreið, saltfiski, já og ýmsu öðru sem við höfum ávallt „reynt að koma í verð" eins og sagt er hefur gert 0kkur gramt í geði og haft áhrif á efnahaginn, lífið og tilveruna. En bjartir dagar í lífi bæjarbúa eru svo miklu, miklu fleiri. Við höfum uppskorið ríkulega af sjáv- arfangi. Bolfiskafli hefur oft verið mikill. Síldarævintýrið skapaði hér mikil auðæfi og jafnvel loðnan, hetta litla kvikindi hefur fært mörgum lukku í formi vinnu og arðs. Já ég held að við Norðfirðingar Tafla 1 Fjöldi og stærð þiljaðra vélskipa á Norðfirði og í Neskaupstað 1905—1980 Ár Fjöldi Stærð skipanna samtals (lestir) Meðalstærð (lestir) 1905 4 25 6.25 1910 15 127 8.46 1915 25 178 7.12 1920 26 237 9.11 1925 29 333 11.48 1930 40 464 11.60 1935 45 670 14.88 1940 40 771 19.27 1945 37 824 22.27 1950 29 2344 80.82 1955 35 2376 67.88 1960 40 2478 61.95 1965 30 1685 56.16 1970 23 2372 103.13 1975 27 2884 106.81 1980 18 2222 123.44 Athuga ber að breytingar urðu á stærðarmælingu skipa. Heimild: Samantekt úr Skráningabókum og skipaskrám í fórum Guðmundar Sveinssonar. getum litið tiltölulega lukkulegir til fortíðar og framtíðar. Þess vegna ^ýsköpunartogarinn Codanes NK 105. Ljósm.: tijörn Björnsson Tafla 2 íbúaþróun á Nesi í Norðfirði og í Neskaupstað 1905-1950 Ár íbúafjöldi 1905 355 1910 529 1915 742 1920 770 1925 945 1930 1118 1935 1157 1940 1114 1945 1193 1950 1320 1955 1328 1960 1436 1965 1514 1970 1552 1975 1672 1980 1683 1985 1715 Heimild: Mannfjöldi á Islandi í Hagtíðindum og Manntöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.