Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 50

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 50
554 ÆGIR 10/89 Brú skipsins, sem er 4. hæð yfir togþilfari. Ljósmyndir með grein: Tæknideild /JS. Séð fram eftir skipinu, vindustjórnklefi s.b-rnegin aftast. veiðarfærageymsla og aftantil klefi fyrir togvindu- mótor, og er s.b,- hús rofið af losunarlúgu. B.b,- megin er ísvélarými, íbúðir, vélarreisn og klefi fyrir togvindumótor aftast. Aftantil á togþilfari eru stigahús beggja megin. Vörpurenna kemur í framhaldi af skut- rennu og greinist hún í fjórar bobbingarennur, sem liggja í gangi og ná fram undir stefni, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er pokamastur samtengt stiga- húsum. Milli toggálga og pokamasturs er pallur. Hvalbaksþilfar (neðra) er heilt frá stefni aftur að skipsmiðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum síðum aftur að pokamastri. Á neðra hvalbaksþilfari er lokuð yfirbygging frá stefni aftur að skipsmiðju. Fremst í henni er geymsla en íbúðir þar fyrir aftan. Aftast á s.b.-hvalbaksþiIfari er vindu- stjórnklefi og framar er klefi fyrir löndunarkrana, og b.b.-megin er skorsteinshús. Aftast á efra hvalbaksþiIfari er íbúðahæð með brú þar ofaná. í afturkanti brúar er hífingamastur með blökkum. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur. Vélabúnadur: Aðalvél skipsins er MAK, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, sem tengist niður- færslu- og skiptiskrúfubúnaði, með innbyggðri kúpl- ingu, frá Ulstein. Búnaður til svartolíubrennslu er að hluta til kominn í skipið, þ.e. aðskilin brennsluolíu- kerfi (forðageymar), upphitun í forðageymum og svartolíuskilvinda. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar 8 M 453 C Afköst 2650 KWvið 600 sn/min Gerð niðurfærslugírs 1500 AGSC-KP Niöurgírun 4.6875:1 Gerð skrúfubúnaðar 950/4 Efni í skrúfu NiAl-brons Blaðafjöldi 4 Þvermál 3800 mm Snúningshraði 128 sn/mín Skrúfuhringur Ulstein Á niðurfærslugír er eitt úttak, 1500 sn/mín, og við það tengist 1520 KW (1900 KVA), 3x380 V, 50 Hz riðstraumsrafall frá Leroy Somer af gerð LSA 52 L9- 4P. Bessi IS 410 er búinn MAK aðalvél, 3.600 hestöfl Óskum eigendum og áhöfn til hamingju með nýja skipið Atlas hf. Borgartúni 24 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.