Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 51

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 51
10/89 ÆGIR 555 I skipinu eru tvær hjálparvélar, önnur b.b.-megin í vélarúmi og hin í klefa b.b.-megin aftast á milliþilfari. í vélarúmi: MAN/Demp hjálparvél af gerð D 2842 LE, tólf strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftir- kælingu, 396 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr bein- tengdan Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 49 L6, 372 KW (465 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. A milliþilfari: MAN/Demp hjálparvél af gerð D 2866 TE, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, 177 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr beintengdan Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 46 L7, 160 KW (200 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Fyrir upphitun íbúða og til hitunar á svart- olíugeymum er afgasketi11 frá A.Halvorsen (Parat), afköst 370000 kcal/klst við 60% álag. Við ketilinn er einnig olíubrennari, um 100000 kcal/klst. og 3x10 KW rafelement. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð I- 18M300/2GM620, snúningsvægi 18000 kpm. Stýrisvélin tengist stýri af gerðinni Schilling. Að framan er skipið búið rafdrifinni hliðarskrúfu (skiptiskrúfu) frá Brunvoll. Tæknilegar upplýsingar: Gerð . FU45LTC1225 Afl .. . 300 hö Þrýstikraftur . 3900 kp Blaðafjöldi/þvermál 4/1225 mm Niðurgírun . 4.125:1 Snúningshraði . 358 sn/mín Rafmótor . Nebb,Vepp 280 ML4 Afköst mótors 220 KW við 1475 sn/mín I skipinu eru þrjár skilvindur frá Alfa Laval, ein af 8erð MMPX 303-SGP-24 fyrir svartolíu, ein af gerð Úr vélarúmi skipsins. MOPX-205 TGT-24 fyrir smurolíu og ein MAB 103B- 24 fyrir gasolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Sperre af gerð HL 2/77, afköst 25 m3/klst við 30 þar þrýsting hvor. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir raf- drifnir blásarar frá Vallox, afköst 20000 m3/klst hvor. Rafkerfi skipsins er 380 V, 50 Hz riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur, og 220 V, 50 Hz rið- straumur til Ijósa og almennra nota. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 60 KVA spennar, 380/220 V. Hjálparvéla- rafalar eru gerðir fyrir samfösun, en skammtíma sam- fösun er við aðalvélarrafal. í skipinu eru tvær 125 A landtengingar, 3x380 V, með 40 m kapli. Togvindur eru knúnar jafnstraumsmótorum, sem fá afl frá rið- straumskerfi skipsins í gegnum thyristora til afriðunar. í skipinu er austurskilja frá R.W.O. af gerð Skit S 1.0, afköst 1.0 m3/klst. Fyrir brennsluolíu- og fersk- vatnsgeyma er tankmælikerfi frá Peilo Teknikk af gerð Soundfast 830-107/302.5. í skipinu er ferskvatns- framleiðslutæki frá Atlas af gerð AFGU1-S-10, afköst 10 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. MAN FLEIRI OG FLEIRI VELJA Vdenp M/S Bessi ÍS 410 1 B&W 1 er búinn tveimur MAN-B&W dísilvélar sf. MAN - D.E.M.P. Ijósavélasamstæðum BARÓNSSTÍG 5. SIMAR: 11280 og 11281 - PÓSTHÓLF 683.121 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.