Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 33

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 33
11/89 ÆGIR 593 róttækar, um æskilegar breyting- ar. Þær eru: Hugmynd 1: Leggja niður núverandi nám- skeiðahald í fiskmati. í þess stað verði allir tilvonandi fiskmats- menn að hefja nám við Fisk- vinnsluskólann. Námið verði áfangaskipt þannig að eftir eina til tvær annir í skólanum og síðan til- tekna starfsþjálfun sé hægt að löggilda menn í fiskmati. Náms- áfangar sem á eftir koma í skólanum miðast við frekara nám á sviði stjórnunar, rekstrar og mat- vælafræði auk annars fiskmats. Ástæða þessa er sú að menntun- arkröfur til löggiltra matsmanna hafa í reynd verið mismunandi þó lög geri einungis kröfu um nám- skeið. Þannig hafa svo til ein- göngu fiskiðnaðarmenn með um tveggja og hálfs árs nám að baki verið löggiltir sem matsmenn í frystum fiski eftir að Fiskvinnslu- skólinn tók til starfa. Aftur á móti hafa matsmenn í saltfiski og skreið verið löggiltir eftir að hafa sótt 6 daga námskeið en þeir þurfa að hafa unniö tiltekinn tíma í við- komandi vinnslugrein. Hugmynd 2: Ný lög um Tækniskóla fiskiðn- aðarins leysi eldri lög um fisk- vinnsluskóla af hólmi. Skólinn út- skrifi fiskmatsmenn, fisktækna er hefðu nokkuð hliðstæða menntun og fiskiðnaðarmenn í dag og fisk- vinnslufræðinga er hefðu hlið- stæða rekstrarlega þekkingu og iðnrekstrarfræðingar frá Tækni- skóla íslands auk sérmenntunar á sviði fiskiðnaðar. (Mynd 8). Hugmynd 3: Stofnaður verði Tækniskóli sjáv- arútvegsins er leysi af hólmi Fisk- vinnsluskólann og Stýrimanna- skólann. Skólinn útskrifi fisk- vinnslufræðinga (sbr. hugmynd 2) og útvegsfræðingar (þ.e. stýri- menn læri sérstaklega um rekstur útgerðarfyrirtækja sbr. útgerðar- tækninám við Tækniskóla ís- lands). Þá er gert ráð fyrir að skól- inn reki Alþjóðlega sjávarútvegs- skólann, sbr. tillögur nefndar á vegum sjávarútvegsráðuneytisins. (Mynd 9). Þetta er svipuð hugmynd og kom fram í skýrslu starfshóps um sjávarútvegsskóla en hópinn skip- uðu menntamálaráðherra og sjáv- arútvegsráðherra 1986. Opinber stefnumótun í fræðslumálum sjávarútvegsins Að lokum skal minnt á ákvörðun Alþingis frá því í maí 1988 á því hvernig staðið skuli að opinberri stefnumótun í fræðslu- málum sjávarútvegsins. (Mynd 10). Þar er gert ráð fyrir að Fræðsluráð sjávarútvegsins verði sá aðili er marki stefnuna. Þessi lög eru ekki komin til fram- kvæmda a.m.k. hvað sjávarútveg- inn varðar en Ijóst er að mikið er í húfi að vel takist til í störfum ráðsins. Mikilvægt er því að við Mynd 8. Tækniskóli fiskiðnaðarins Fiskmatsmenn Fisktæknar Fiskvinnslufræðingar 1,önn 5. annir 4. annir námstími er samtals 10. annir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.