Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 46

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 46
606 ÆGIR 11/89 NÝ FISKISKIP JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Nýr skuttogari, m/s Júlíus Geirmundsson ÍS 270, bættist viö fiskiskipaflotann 10. nóvember s.L, en þann dag kom skipiö í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, ísafjaröar. Júlíus Geirmundsson ÍS er smíö- aöur hjá skipasmíðastööinni Szczecinska Stocznia Remontowa „Gryfia" í Póllandi, smíöanúmer TR 504 hjá stööinni, en er hannaöur hjá Skipatækni h.f., Reykjvík. Þetta erannaö fiskiskipiö sem umrædd stöö smíöar fyrir Islendinga, hið fyrra er Jón Finnsson GK, sem bættist viö flotann áriö 1987. Jafnframt er Núpur Þld, innfluttur frá Færeyjum, smíöaöur hjá sömu stöð. FHnn nýi Júlíus Geirmundsson ÍS kemur í staö sam- nefnds skuttogara, sem var í eigu sömu útgeröar og smíöaöur í Flekkefjord í Noregi áriö 1979. Gamli Júlíus Geirmundsson hefur veriö seldur til Neskaup- staðar og heitir nú Baröi NK, en Baröi NK (1548), smíöaöur í Póllandi árið 1975 og keyptur til landsins árið 1980, veröur seldur úr landi, en auk þess veröa nokkrir minni bátar úreltir. FHnn nýi Júlíus Geir- mundsson er meö búnaði til fullvinnslu afla. Júlíus Geirmundsson ÍS er í eign Gunnvarar h.f., Isafiröi. Skipstjóri á skipinu er LJermann Skúlason og yfirvélstjóri Reynir Ragnarsson. Framkvæmdastjóri útgeröar er Kristján Jóhannsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Bureau Veritas í flokki I 3/3E Fishing Vessel, Deep Sea lce Class III, *i« MOT. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, peru- stefni, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á tveimur hæðum á fremri hluta efra þilfars og brú á reisn aft- antil á efra hvalbaksþiIfari (brúarþiIfari). Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyrir brennsluolíu; hliðarskrúfurými; fiskilestar, ásamt hágeymum í síðum fyrir brennsluolíu og meltu, með botngeymum fyrir brennsluolíu framantil og ferskvatn Mesta lengd ......................... 57.58 m Lengd milli lóðlína (VL=5.00 m) . 54.20 m Lengd milli lóðlína (kverk) 50.39 m Breidd (mótuð) ...................... 12.10 m Dýpt að efra þilfari 7.50 m Dýpt að neðra þilfari ................ 5.00 m Djúprista (hönnunar) ................. 5.00 m Eiginþyngd ........................... 1411 t Særými (djúprista 5.00 m) ............ 1960 t Burðargeta (djúprista 5.00) 549 t Lestarými ............................. 654 m’ Meltugeymar 114.2 m' Brennsluolíugeymar (svartolía) 145.1 m3 Brennsluolíugeymar (gasolía) 29.6 m3 Set- og daggeymar 17.5 m Ferskvatnsgeymar ..................... 93.8 m’ Sjókjölfestugeymir ................... 26.7 m3 Andveltigeymir (sjór) ................ 45.0 m3 Canghraði ........................ um 14 hn Rúmlestatala .......................... 772 brl Skipaskrárnúmer ...................... 1977 aftantil; vélarúm með vélgæsluklefa fremst s.b.- megin og geymum í síðum; og aftast dag- og set- geyma, skutgeyma fyrir brennsluolíu, auk þurr- geyma. Fremst á neðra þilfari er stafnhylki fyrir sjókjölfestu, þá keðjukassar og þar aftan við hlífðarfata- og þvotta- aðstaða ásamt stigagöngum. Vinnslusalur er þar aftan við með fiskmóttöku aftast. Til hliðar við fiskmóttöku er vélarreisn og verkstæði s.b.-megin, en ketilrými og vélarreisn b.b.-megin. Aftast í skut er geymsla s.b.- megin, stýrisvélarrými fyrirmiðju, og hjálparvélarými b.b.- megin. Á efra þilfari eru þilfarshús meðfram báðum síðum og togþiIfarið þar á milli með lokuðum gangi Iram- antil. í umræddum þilfarshúsum eru íbúðir aftur að miðju. S.b.-megin aftan við íbúðir er sorp- og dælu- rými, stigahús niður á neðra þilfar, og þar aftan við klefi fyrir ísvél og togvindumótor og aftantil á togþ'l" fari er skorsteins- og stigahús sem veitir aðgang a neðra þilfari. B.b-megin aftan við íbúðir er neta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.