Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 52

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 52
612 ÆGIR 11/89 Hluti vinnslubúnadar. stöðu og með færiböndum að plötufrystum. Grálúða fer í sérstaka sporðskurðarvél. í skipinu eru eftirtalin fiskvinnslutæki: Ein Baader 161 slægingar- og hausunarvél fyrir bolfisk; ein Baader 189 flökunarvél fyrir bolfisk; ein Baader 51 roðflettivél; ein Baader 424 hausunarvél yrir karfa og grálúðu; ein JAM sporðskurðarvél fyrir grálúðu; ein Strapex bindivél og tvær Póls S-125 tölvuvogir. Annar búnaður er frá JAM, þ.e. vökvaknúin færi- bönd, kör o.þ.h. Búnaður til frystingar er frá Henry Spby og er um eftirtalinn búnað að ræða: Þrjá lárétta 12 stöðva APV Jackstone plötufrysta, afköst 13 tonn á sólarhring hver, og einn lóðréttan 25 stöðva plötufrysti frá A/S Dybvad Staal Industri, afköst 7 tonn á sólarhring. í skip- inu er ein Ziegra UBE 5000 ET ísvél, afköst 5 tonn á sólarhring. ísvélin framleiðir ís fyrir blóðgunarkerin. Fiskúrgangur flyst frá fiskvinnsluvélum um rör að kvörn (hakkavél). Kvörnin er frá Jara, af gerð Zell- enrad Pump Z2RQS-195/15-XZ2, og frá henni fer úrgangurinn í meltugeyma. Hringrásardælu- og sýr- uskömmtunarbúnaður fyrir meltugeyma er einnig frá Jara. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með 150 mm steinull og klætt með vatnsþéttum krossviði (plasthúðuðum), nema neðstu 40 cm á síðum eru með stálklæðningu. Fiskilestar (frystilestar): Rými lesta er um 654 m3, skipt í fremri lest (224 m3) og aftari lest (430 m3), og eru lestar búnar fyrir geymslu á frystum afurðum og ísfiski í 660 I körum. Lestar eru einangraðar með polyurethan (200 mm) og klæddar með stálplötum. Kælileiðslur í lofti lesta geta haldið -h30°C hitastigi í lestum. Lestunum er skipt í hólf með tréborðauppstillingu. Flutningur frá vinnsluþilfari í lestar fer fram með sérstakri lyftu, innbyggð í lyftuhús á þili milli lesta. Hurðir á lömum eru á fram- og afturhlið lyftuhúss, með aðgang að sinn hvorri lestinni. Auk þess er minni lyfta (færibandalyfta) fyrir flutning á frystum pakkningum. Færibönd eru í lofti lesta. Auk frystilesta eru meltugeymar í síðum, þrír geymar í hvorri síðu, með rými samtals um 114 m3. Melutgeymar eru búnir hitaleiðslum. Á aftari lest er eitt lestarop (2800 x 2600 mm) með lúguloki úr áli a lágum karmi. Rennihurð er á þili milli lesta. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (3400 x 3000 mm) með stál- hlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er vökvaknúinn krani. Vindubúnaöur, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er frá Brusselle, að undan- skilinni kapalvindu og þremur smávindum, og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífingavindur, þrjár hjálparvindur afturskips fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu, flotvörpuvindu, tvær bakstroffuvindur og akkerisvindu. Togvindur eru raf- knúnar, en aðrar Brusselle vindur vökvaknúnar (há- þrýstiknúnar). Aðrar vindur eru vökvaknúnar frá Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. (VSS). í skip- inu er vökvaknúinn losunarkrani frá MKG. Aftarlega á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, aftan við þilfarshús fyrir togvindumótora, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð 3602-S, hvor búin einni tromlu og knúin af einum jafnstraumsrafmótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 521 mmo x 1540 mm0 Víramagn á tromlu x 156o mm 1400 faðmar af 3 14" vír Togátak á miðja tromlu 10 tonn Dráttarhraði á miðja trornlu 110 m/mín Rafmótor Brown Boveri GN 315M Afköst mótors 202 KW við 894 sn/mín Spenna, straumur 390 V, 551 A Fremst í gangi fyrir bobbingarennur eru fjórar grandaravindur af gerð HL 10. Hver vinda er búin einni tromlu (324 mmo x 1000 mmo x 630 mm) og knúin af einum vökvaþrýstimótor, togátak vindu a tóma tromlu (1. víralag) er 10 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Á brúarþiIfari, aftan við brú, eru tvær hífingavindur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.