Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1989, Blaðsíða 32

Ægir - 01.12.1989, Blaðsíða 32
648 ÆGIR 12/89 Innflutningur: Innflutningur fisks og fiskafurða til Japans náði hámarki á árinu 1988, eða 2.4 milljónir lesta að verðmæti 10.9 milljarða dollara. Magnaukningin milli ára nemur 16.3% og verðmætisaukningin 28.8%. Ástæður eru einkum: 1) Aukin eftirspurn eftir verðmæt- ari fisktegundum. 2) Minna innlent framboð fisk- afurða. 3) Hátt gengi yensins. 4) Aukin markaðssetning afurða á japönskum markaði. 5) Ráðstöfunartekjur hafa aukist undanfarin ár. Sem hlutfall heildarinnflutnings nam innflutningur sjávarafurða 5.4% 1986, 5.68% 1987 og 5.84% 1988. Ennfremur má nefna fall Bandaríkjadollars gagnvart japönsku yeni. Afleiðingin hefur orðið hærra útflutningsverð í doll- urum sem hefur aukið áhuga þeirra sem flytja út vörur til Japans og aftur aukinn innflutningur til Japan vegna styrkleika japanska yensins. Breytingar í Japan sem stafa af breyttu þjóðfélagsmynstri og efnahagsumgjörð. Fleiri og fleiri fyrirtæki setja upp verk- smiðjur og skrifstofur í öðrum löndum. Tekjur á íbúa á ári voru árið 1987 um 1.300 þúsund krónur. Tafla 1 sýnir fiskneyslu á mann í krónum. 1980, 1984, 1985, 1986, 1987. Japanir eru með mesta neyslu sjávarfangs á íbúa í heimin- um. Sumar kannanir sýna fisk- neyslu yfii 80 kg á íbúa á ári. Áhrif breyttra tekna eru mis- munandi eftir fisktegundum. Þannig eru áhrifin mest á frysta rækju. Ef við gefum okkur að tekjur hækki um 1 stig þá myndi eftirspurn eftir frystri rækju hækka um 0.8 stig. Eftirspurn eftir túnfiski og laxi 0.2 stig, þ.e. tekjuteygni rækjunnar er mest. JAPAN - Fjölbreytt úrval umbúöa á japönskum fiskmörkuöum. Mynd 1. Innflutningur eftir tegundum Tatla 1. Fiskneysla á mann í Japan (krónur) gengi 12.12. '89. 1980 1984 1985 1986 1987 Neysla sjávarvara 15.227 16.463 16.732 16.787 16.844 Fryst/ferskt 8.152 8.574 8.760 8.848 8.961 Hert/saltað 2.728 3.085 3.159 3.119 3.077 Annað 4.346 4.804 4.811 4.781 4.806 Önnur neysla sjávarafurða 13.525 16.356 16.758 17.668 17.998 Heildar matvæla- neysla 97.775 109.746 111.135 112.216 111.947
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.