Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1989, Blaðsíða 39

Ægir - 01.12.1989, Blaðsíða 39
12/89 ÆGIR 655 Rafn Alexander Sigurðsson Reykjavík Stefán Guðmundsson Húsavík *) Eiga enn ólokið prófum í íslensku, sem þeir Ijúka á jólaprófi. Skipting nema Stýrimannaskólans í Reykjavík í 1. 2. og 3. stigi, sem luku prófum, var þannig eftir lands- hlutum: stýrimanns- efni: Reykjavíkursvæði, R.vík, Hf. Kóp., Seltj.,Garðab.,Mosf.b. SV-land, Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurland Austurland Suðurland (með Höfn í Hornafirði) Samtals í Reykjavík 25 10 17 11 9 4 7 83 Á skólaárinu luku 34 nemendur 30 rúmlesta réttinda- námi á kvöld- og helgarnámskeiðum, sem eru haldin við skólann og er öllum heimil þátttaka. 30 rúmlesta náminu luku: Á haustönn 1988: Albert Jónsson Daníel Sigurðsson Erling Aspelund Grétar Símonarson Guðmundur Jensson GuðmundurSt. Maríusson Knútur Jónsson Kristinn Guðmundsson Kristleifur Indriðason SigurðurG. Sigurðsson Sigurjón Björnsson Steinn Ármann Stefánsson Þormar Stefánsson Þorsteinn Ineólfsson Á vorönn 1989: Anna Marie Stefánsdóttir Gylfi Óskarsson Gísli Marteinsson Gísli Daníel Reynisson GuðmundurL. Hafsteinsson Guðmundur Helgason Guðrún M. Vilhelmsdóttir Gunnar Ásgeir Jósefsson Gunnar Þormóðsson Ingvar Matthíasson Jóhann Óli Hilmarsson Kristinn Ólafsson Oddur Sigurður Jakobsson Sigtryggur Stefánsson Sigurður Rúnar Sæmundsson SigurðurTómasson Stefán Páll Guðmundsson Þorsteinn Arason Þorsteinn Sveinsson Þröstur Helgason Skólaárið 1989-1990: Skólinn var settur í 99. skipti föstudaginn 1. sept- ember og voru þá innritaðir 111 nemendur. Til skólans mættu samtals 92 nemendur, sem skipt- ust þannig eftir deildum: 1. stig : 57 nemendur 2. stig : 27 nemendur 3. stig : 8 nemendur Samtals : 92 nemendur Á kvöld- og helgarnámskeiði fyrir 30 rúmlesta skipstjórnarréttindi eru 11 þátttakendur. Nemendur í öllum deildum eru á haustönn eina viku í Slysavarnaskóla sjómanna, en nemendur 30 rúmlega námskeiða fá þar 15 kennslustundir (10 klst.) í undirstöðuatriðum eldvarna og slysavarna (meðferð handslökkvitækja, gúmmíbjörgunarbáta, björgun með þyrlu o.fl.) Námið hefur verið í endurskoðun og uppbyggingu með hliðsjón af kröfum laga um atvinnuréttindi, reynslu kennara af kennslu á námskeiðunum og ekki síst í Ijósi óhappa og slysa á smábátum hér við landið. 30 rúmlesta námið á vegum Stýrimannaskólans er nú samtals 114 kennslustundir og til tals hefur komið að bæta við kennslu í vélgæslu. Fjarskiptanám viö Stýrimannaskólann í Reykjavík Á vegum Stýrimannaskólans í Reykjavík voru s.l. skólaár haldin fjögur námskeið í meðferð loftskeyta- tækja og fjarritun (telex) fyrir starfandi skipstjórnar- menn á farskipum. Samtals hafa 26 skipstjórar og stýrimenn lokið þannig námskeiði í fjarskiptum, sem stóð í 6 daga frá mánudegi til laugardags, samtals um 60 kennslustundir. Um námsefni var haft samráð við Stefán Arndal stöðvarstjóra Fjarskiptastöðvarinnar í Gufunesi, en aðalkennari Stýrimannaskólans í fjarskiptum Jón Steindórsson loftskeytamaður, sá að öðru leyti um námskeiðið og kennsluna ásamt Lárusi Jóhannssyni loftskeytamanni á Reykjavíkurradíói. Auk upprifjunar á grundvallaratriðum almennra fjarskipta var farið ítarlega í neyðarviðskipti, upp- byggingu og notkun sjálfvirka móttökutækisins NAVTEX. Gervihnattkerfið COSPAS/SARSAT, sem eru pólhnettir til móttöku neyðarskeyta frá EPIRB— radíóbaujunni var kynnt en baujan sendir sjálfvirkt neyðarmerki frá skipum og flugvélum, sem eru í nauðum. Allt of lengi hefur dregist að lögleiða þessa bauju, um borð í íslenskum skipum. í lok námskeiðanna var verklegt og skriflegt próf, en prófdómari var Ágúst Atli Guðmundsson fyrrv. radíóeftirlitsmaður Pósts og síma. Eftirtaldir skipstjórnarmenn luku prófum með full- nægjandi árangri: 14. nóv. - 19. nóv.: Ellert Guðmundsson Eimskipafélag íslands Hafsteinn A. Hafsteinsson Eimskipafélag Islands Jón Ólafsson Eimskipafélag íslands Sverrir Guðvarðarson Eimskipafélag íslands Trausti Guðjónsson Nesskip Jörundur Kristinsson Skipadeild SÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.