Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 5

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 5
ÆGIR 113 RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS árg. 3. tbl. mars 1990 ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason vtstjórn og auglýsingar Ari Arason og Friðrik Friðriksson prófarkir og hönnun Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 2400 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND rentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega ,,!rPrentun heimil sé heimildar getib EFNISYFIRLIT Table of contents Við áramót Bls. 114. „Árið 1989 var sjötta árið í röð með heildarafla yfir 1.500 þús. lestir. Áætlaður ársafli er 1.521 þús. lestir á móti 1.752 þús. lestum 1988, en það ár færði íslensku þjóðinni mestan sjávarafla frá því að fiskveiðar hófust." Afkoma útgerðar Bls. 116. „Það sem einkum vekur athygli varðandi afkomu útgerðar á síðastliðnu ári er sá mikli munur, sem er á afkomu báta og togara og hefur svo verið undanfarin þrjú ár." Lagmeti Bls. 126. „Útflutningur Sölusamtaka lagmetis á síðastliðnu ári nam í ísl. krónum 1.306 þús., sem er liðlega 22% aukning frá fyrra ári. Magnið var 3324 nettó tonn af lagmeti, en þar af voru framleidd rúm 200 tonn í erlendri verksmiðju." Fiskmjöl og lýsi Bls. 120. „Árið 1989 er lélegasta fram- leiðsluár fyrir mjöl- og lýsisiðnaðinn um margra ára skeið. Ef undan eru skilin loðnuleysisárin 1982 og '83 þarf að leita aftur á miðjan síðasta áratug, til þess tíma er sumarloðnuveiðar voru að hefjast, til að finna sambærilega framleiðslu." Loðnulýsi til manneldis Bls.134 „Eftir nokkurra ára rannsókna- og þróunarstarf hóf Lýsi hf. sölu á lyktar- og bragðlausu loðnulýsi til niðursuðu. I dag hefur verið flutt tölu- vert magn afþessu lýsi m.a. til Noregs þar sem það er notað til niðurlagningar í stað jurtaolíu. Hefur varan líkað vel og er til athugunar að nota þetta lýsi einnig innanlands." Sjávarútvegurinn 1989: Þorsteinn Gíslason: Sjávarútvegurinn 1989 114 Sveinn Hjörtur Hjartarson: Afkoma útgerðar 1989 116 jón Ólafsson: Fiskmjöls- og lýsisframleiðslan 1989 120 Hannes Hall: Skreiðarframleiðslan árið 1989 124 TheodórS. Halldórsson: Útflutningur og starfsemi Sölusamtaka lagmetis 126 Þórður Þórðarson: Nýtt neyðarfjarskiptakerfi 128 Baldur Hjaltason: Loðnulýsi til manneldis 134 Haf og fiskirannsóknir: Sjórannsóknir á fiskimiðum við landið 138 Fiskverð: Fish prices Botnfiskur ..................................................................... 140 Ný fiskiskip: New fishing vessets Óteigur VE 325 144 Útgerð og aflabrögð 152 Monthly catch rate of demersal fish ísfisksölur í íe.brúar 1990 159 Heildaraflinn í febrúar og jan.-feb. 1990 og 1989 160 Fiskaflinn í september og jan.-sept. 1989 og 1988 162 Monthly catch of fish Fiskaflinn í október og jan.-okt. 1989 og 1988 164 Monthly catch offish Útfluttar sjávarafurðir í janúar-desember 1989 166 Monthly export offish products Reytingur: Sjávarútvegsfréttir frá Noregi 168 Briefs Forsíðumyndin er af Ófeigi VE 325. Myndina tók Sigurgeir Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.