Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 20

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 20
128 ÆGIR 3/90 Þórdur Þórðarson: Nýtt neyðarfjarskipta- kerfi skipa (GMDSS, - Global Maritime distress and safety system) Á næstu árum mun taka gildi nýtt neyðarfjarskiptakerfi skipa (frá 1. febrúar 1992 til 1. febrúar 1999), þegar hefur verið ákveðið hvenær og hvernig kerfið kemur til framkvæmda í flutningaskipum, en verið er að ræða innan Alþjóða- siglingamálastofnunarinnar (IMO) hvernig kerfið muni ná til fiski- skipa. Hið nýja fjarskiptakerfi skipa hefur verið lengi í undirbúningi á vegum Alþjóðasiglingamálastofn- unarinnar (IMO) og Alþjóðafjar- skiptastofnunarinnar (ITU) og fleiri Alþjóðastofnanna og lætur nærri að um 10 ára þrotlausa vinnu sé að ræða. Samkvæmt hinu nýja kerfi verð- ur fjarskiptabúnaður í skipum ekki lengur miðaður við stærð þeirrai eins og er í núgildandi reglum, (Alþjóðasamþykkt um öryggi mannslífa á hafinu, SOLAS 1974), heldur eftir því á hvaða haf- svæðum þau sigla, auk þess lág- marksbúnaður sem öll skip verða krafin um. (Sjá töflu um lágmarks fjarskiptabúnað skipa). Til þess að ákveða tækjabúnað Lágmarks kröfur um fjarskiptabúnað skipa í hinu nýja kerfi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Svæði Tækjabúnaður Örbylgju- Talstöð m/ staírænu valkalli MF - Talstöð m/stafrænu valkalli MF/HF Talstöð m/stafrænu valkalli og telex búnaði Navtex móttakara á svæðum sem eru með nav- tex sendingar Inmarsat skipajarðstöö standard A eða eða standard C Neyðarsendir (Epirb) á tíðninni 406 MHz í Cospas/ Sarsat kerfi Örbylgju- neyðarsendir (VHF-EPIRB) Björgunarför 9 GHz radarsvara Færanleg örbylgju talstöð (VHF) Svæði A1 X X X eða búnað skv. 7. lið X eða búnað skv. 6. lið X hægt að krefjast 2 stk. radarsvara X hægt að kreíjast 2 stk. talstöðva Svæði A2 X X X X X X Svæði A3 X X Efbúnaður skv. 3. lið ekki notaður X Eða búnað skv. 5. lið X X Eða búnað skv. 3. lið X X X Svæði A4 X X X X X X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.