Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 23

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 23
3/90 ÆGIR 131 skipa er siglingasvæðum skipt niður í ákveðin fjarskiptasvæði b-e. A1, A2, A3 og A4, og ræðst tekjabúnaður viðkomandi skips á bví hvaða svæði skipið siglir á. Hafsvæði A1 merkir svæði innan örbylgjusambands frá næstu sbandstöð til miðlunar þráðlausra Slrntala og getur sent stöðuga við- vörun með stafrænu valkalli (Dig- 'tal selective calling, DSC) (20-30 mílur). Hafsvæði A2 merkir svæði utan Á1, en innan miðbylgjutalstöðvar- sambands frá næstu strandstöð, til miðlunar þráðlausra símtala og 8eta sent stöðuga viðvörun með stafrænu valkalli (DSC). Hafsvæði A3 merkir svæði sem er utan hafsvæða A1 og A2 en innan þess sviðs sem kyrrstæður INMARSAT-gervihnöttur getur miðlað stöðugu aðvörunarmerki til, eða milli 70° suðlægrar og norðlægrar breiddar. Á hafsvæði A4 eru öll siglinga- svæði sem eru utan hafsvæða A1, A2 og A3. Nýja kerfið byggir að mestu leyti á sjálfvirkni. Þá eiga skip að geta sent neyðarskeyti frá skipi til lands eftir a.m.k. tveimur að- skildum mismunandi leiðum, tekið á móti neyðarskeyti frá landi til skips svo og einnig frá skipi til skips. Sent og tekið á móti upplýs- 1 ingum um öryggi skipa og veður- aðvörunum og sinnt almennum fjarskiptum til og frá fjarskipta- kerfum í landi. Nokkur atriði í hinu nýja kerfi hafa þegar verið tekin í notkun og þegar öðlast ákveðinn sess í fjar- skiptum skipa. Má þar nefna fjar- skipti um gervihnetti INMARSAT en kerfi INMARSAT byggist á fjórum föstum fjarskiptagervi- hnöttum yfir miðbaug. NAVTEX sendingar, sem er samræmd útsending og sjálfvirk móttaka á 518 kHz, með notkun á mjóbands ritsíma með beinvirkri prentun (Narrow band direct printing, NBDP). Sendar eru öryggistilkynningar til sjófarenda um siglingar og veðurfar, veður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.