Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 24
132 ÆGIR 3/90 spár ásamt öðrum áríðandi til- kynningum sem sendar eru út og varða öryggi skipa. Þá hafa mörg ríki heims þegar tekið í notkun svo nefnda EPIRB- neyðarbauju á 406 MHz, en sú þjónusta byggist á pólgangandi gervihnöttum í COSPAS-SARSAT kerfinu (sjá skýringamynd um virkni COSPAS-SARSAT kerfisins) sem taka á móti og senda áfram neyðarmerki frá EPIRB-neyðar- sendum og gefa upp stöðu þeirra ásamt frekari upplýsingjum um skipið til gervihnattajarðstöðvar og þaðan áfram til björgunaraðila í landi. Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur hvatt aðildarríki sín til að taka sem fyrst í notkun EPRIB- neyðarsenda á 406 MHz og NAVTEX sendingar, en þessi tvö atriði koma fyrst til framkvæmda í hinu nýja kerfi eða fyrir ný skip 1. feb. 1992 og eldri skip 1. ágúst 1993. Reykjavík Radio TFA hóf NAVTEX sendingar í júní. Þá mun afgreiðsla í gegnum strandastöðvar einnig verða að miklu leyti sjálfvirk með stafrænu valkalli á örbylgju og millibylgju, þegar hafa tilraunir með stafrænt valkall verið gerðar hjá Lyngby Radio í Danmörku og gefist vel. Grundvallar hugmyndin með hinu nýja kerfi (eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd) er að leitar- og björgunaraðilar í landi, svo og einnig skip í næsta nágrenni við það skip sem er í hættu, fái sem allra fyrst viðvörun um neyðartil- vikið þannig að þau geti veitt aðstoð í samræmdum björgunar- aðgerðum með sem minnstum töfum. Kerfið mun einnig sjá um neyðartilkynningar og veðurað- varanir til skipa, þannig eiga öll skip að hafa möguleika á nauð- synlegu fjarskiptasambandi með tilliti til öryggis skipsins og skipa sem sigla á sama svæði. Höfundur er deildarstjóri fraeðslu- deildar Siglingamálastofnunar ríkis- ins. Góð veiðarfæri gefa góðan afla. Þorskanet - tóg — lína — ábót — beita. NETASALAN HF Hafnarhúsinu, Tryggvagötu, Reykjavík Sími 91-24620, telefax 91-624620
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.