Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 40

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 40
148 ÆGIR 3/90 að framan með þili og á því eru tvær vökvaknúnar rennilúgur til losunar. Á vinnuþilfarinu er aðgerðarþúnaður frá Vélaverk- stæðinu Þór, þ.e. færibönd sem flytja frá móttöku, aðgerðaborð, safnker, búnaður til flutnings á slógi og lifur o.þ.h. S.b.-megin á vinnuþiIfari er klefi til geymslu á ís og afla. Loft og síður vinnuþilfars eru einangraðar með steinull og klætt með trefjaplastplötum. Fiskilest: Fiskilest er um 130 m3 að stærð og gerð fyrir geymslu á fiski í 660 I fiskikörum, samtals 84 kör, og í síðum og fremst er uppstilling. Síður og loft lestar er einangrað með polyurethan og klætt með stáli. Kæl- ing í lest er með kælileiðslum. Lifrargeymir er aftast s.b.-megin í lestinni. Aftast á lest er eitt lestarop með álhlera á lágum karmi, búinn fiskilúgu og auk þess er niðurgangslúga á lestinni. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þil- fari, er losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu á fiski er krani. Vindu- og losunarbúnaöur: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) frá Rapp Flydema A/S og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur (tvær jafnframt akkerisvindur), tvær hífingavindur, tvær hjálpar- vindur afturskips fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu og tvær bakstroffuvindur Einnig er ein hjálparvinda undir hvalbak. Losunarkrani er frá SBG-Hydraulic. Aftast á neðra þilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerðinni TWS 2500/43- 9200, hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stæröir (hvor vinda): Tromlumál 324 mmo x 1100 mmo Víramagn á tromlu x 970 mm 700faðmaraf 3" vír Togátak á miðja (712 mmo) tromlu . 7.8 tonn Dráttarhraði á miðja (712 mmo) tromlu .. 86 m/mín. Vökvaþrýstimótor Hagglunds 43-09200 Afköst mótors 150 Hö Þrýstingsfall 200 bar Olíustreymi 395 l/mín Framarlega á efra þilfari, í rými undir hvalbak, eru fjórar grandaravindur, tvær af gerð SWB-680/9592 og tvær af gerð SAWB-680/9592, búnar aukatromlu fyrir akkerisvír. Hver vinda er búin einni fastri tromlu (254 mmo x 1250 mmo x 500 mm) og knúin af einum Bauer HMB5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak Grandavindur í hvalbaksrými. Óskum eigendum og áhöfn til hamingju með nýja skipið sem er útbúið með POLY-ICE toghlerum og J.H. togblökkum frá okkur. J.HINRIKSSON Vélaverkstæði Súðarvogi 41 - 124 Reykjavík Sími: 84677 og 84559
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.