Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 51

Ægir - 01.03.1990, Blaðsíða 51
3/90 ÆGIR 159 ísfisksölur í febrúar 1990 Sölu- Sölu- Magn Erl. ísl. Meðal- Þorskur dagur: staður: kg mynt Gengi kr. verð kg Bfetland: 1 • Sólberg ÓF 12 1. Grimsby 139.515 £ 188.248.00 101.187 19.048.250.38 136.53192 137.520 2- Bylgja VE 75 6. Hull 84.250 £ 108.985.60 101.546 11.067.051.74 131.35966 81.060 3- Gullver NS 12 8. Grimsby 161.200 £ 246.172.00 101.433 24.969.964.47 154.90052 120.060 4- Ottó Wathne NS 90 15. Grimsby 127.695 £ 175.078.00 101.830 17.828.192.74 139.61543 116.415 5. Rán HF 4 19. Hull 132.435 £ 150.308.00 102.139 15.352.308.81 115.92335 98.660 Arnarnes Sl 70 22. Aberdeen 52.756 £ 54.517.00 102.585 5.592.626.46 106.00930 47.951 Samtals 697.851 923.308.60 93.858.394.60 134.49632 601.666 V-Þýskaland: L Breki VE 61 1. Bremerhaven 284.786 DM 830.607.07 35.8676 29.791.882.15 104.611.47 4.943 2- Vigri RE 71 5. Bremerhaven 236.211 DM 772.969.07 35.8527 27.713.028.17 117.323.19 725 3- Skaíti SK 3 7. Bremerhaven 151.902 DM 436.383.71 36.0332 15.724.301.50 103.516.09 1.240 4- Hjörleiíur RE 211 9. Bremerhaven 89.984 DM 220.879.81 35.9529 7.941.269.71 88.252.02 34.279 5- Ásbjörn RE 50 12. Bremerhaven 169.803 DM 452.889.68 35.9234 16.269.337.13 95.813.01 3.620 6- Dagrún ÍS 9 14. Bremerhaven 135.086 DM 353.895.22 35.8286 12.679.570.28 93.862.95 5.485 7- Drangey SK 1 16. Bremerhaven 199.066 DM 475.700.34 35.6650 16.965.852.64 85.227.27 4.206 8- Ögri RE 72 20. Bremerhaven 273.559 DM 709.543.78 35.8448 25.433.454.89 92.972.47 205 9- Víöir HF 201 21. Bremerhaven 204.983 DM 579.673.09 35.8668 20.791.018.78 101.428.00 900 l0- Engey RE 1 26. Bremerhaven 270.899 DM 816.894.94 35.7431 29.198.357.52 107.783.19 3.935 HaukurGK 25 28. Bremerhaven 152.229 DM 412.724.92 35.7128 14.739.562.55 96.824.93 2.450 Samtals 2.168.508 6.062.161.63 217.247.635.32 100.183.00 61.988 5imtals í febrúar 1990 2.866.359 311.106.039.92 663.654 VIÐ HÖFUM REYNSLUNA ÍSMARK ÍSVÉLAR OG ÍSBLÁSARAR ÍSMARK ísvélarnar hafa sýnt og sannað gildi sitt bæði til sjós og lands þar sem kröfur eru gerðar til afkasta og endingar. Með þeim er auðvelt að ráða formstærð og þykkt íssins enda helst fiskur sem hefur verið ísaður með ÍSMARK ís ferskur og áferðarfallegur. ÍSMARK ísvélamar eru til í fjórum stöðluðum stærðum: fyrir ferskt vatn eða sjó, á land eða í skip. Með (SMARK blásurum heyrir ísmoksturinn sögunni til. Þeir blása ísnum 10-50 metra og afköstin eru 20-40 tonn á klukkustund. (SMARK ísblásarar fara betur með ísinn og stuðla jafnframt að auknum afköstum. Vinsamlegast hafiö samband. Við veitum allar upplýsingar um verö og greiðsluskilmála. ÍSVELAR HF Höfðabakka 3, simi 83582 Við höfum um árabil starfað á sviði kælitækni og m.a. framleitt hundruði ísvéla fyrir innlenda og erlenda notendur. Nú bjóðum við nýjan valkost við kælingu; vatnsfyllt plastteppi, sem valdið hafa bylt- ingu í f lutningum á kælivöru með flugvélum. Kostirnir eru augljósir: * Sérstakar vatnsþéttar umbuðir oþarfar. * Lengri kæling - u.þ.b. þriðjungi lengur en venjulegurís + Auðveld notkun - teppunum er skellt ífrysti í nokkrar klst. ir Ótrúlega sterk - þola 60p.s.i. imeira en 5 min. og nýtast þvi aftur og aftur. * Einfalt, hreinlegt og öruggt! Kynntu þér málið, komdu í heimsókn, eða hringdu og við munum ieiða þig í allan sannleika um þessa nýju framleiðslu okkar. £D ÍSVELAR HF Lynghálsi 5, 110 Reykjavik, P.O.Box 10170 Sími: 91-673730. Fax: 673730. ICELAND. Við mælum með og samþykkjum þennan kælimiðil. Fikt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.