Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 7

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 7
4/90 ÆGIR 171 Árið 1989 var enn mikil aukn- 'n8 í flatfiskaflanum. Var þar fyrst °8 fremst um aukinn grálúðuafla f , ræ^a- í 2. töflu er yfirlit yfir Próunina í veiðum helstu flatfisk- te8undanna í aflanum þ.e. lúðu, grálúðu og skarkola sl. 3 ár og utdeild frystingar í nýtingu þessa 3fla. Frystingin er grundvallaratriði í nýtingu grálúðuaflans svo sem sjá má af aflatölum síðustu tveggja ára. Á aðeins 3 árum hefur grá- lúðuaflinn sem fer í frystingu rúm- lega tvöfaldast eða úr 26.548 smál. í 53.773 smál. Það var 27.225 smál. eða 102,5% aukn- ing. Þrátt fyrir minnkandi skar- kolaafla árið 1989 jókst hlutdeild frystingar í aflanum. Hlutdeild frystingar í nýtingu lúðu minnkaði enn, enda erfitt að keppa við hin háu uppboðsverð á fiskmörkuðum Vestur-Evrópu fyrir lúðu. Sem fyrr fer svo til allur skelfisk- aflinn, humar rækja og hörpu- diskur í frystingu. 3. tafla sýnir þessa hlutdeild sl. 3 ár. Miðað við hinn mikla rækjuafla áranna 1986 og 1987 var mikil niðursveifla árið 1989 eins og sést á eftirfarandi yfirliti: Ár Smál. 1985 24.894 1986 35.831 1987 38.261 1988 29.745 1989 26.878 Síld og loöna Árið 1989 var heildarsíldar- aflinn 88.138 smál., sem var 4.690 smál. og 5,3% minna en næsta ár á undan. Til loka október 1989 var síldarafl inn 17.340 smál., þar af fóru 6.907 smál. í frystingu eða 39,8%. í nóvember 1989 var aflinn 49.161 smál. og í desember 21.637 smál. Nákvæm skipting á vinnslu fyrir þessa mán- uði var ekki fyrir hendi, þegar þessi grein var tekin saman. Á sl. 5 árum hefur verið mikil sveifla í frystingu loðnu og loðnu- hrogna. Ráða þar um markaðsað- stæður í Japan. Árið 1989 var með hinum bestu af síðustu árum, en þá fóru 21.974 smál. af loðnu í frystingu og 3.233 smál. af loðnu- hrognum. 2. Hraðfrysting Á síðustu árum hefur orðið gjörbreyting í skipan útflutnings á frystum sjávarafurðum. Allt frá upphafi frystiiðnaðarins á íslandi á áratugunum 1930-1940 fjölluðu fá fyrirtæki um þennan útflutning. í áratugi voru S.H. og Sjávar- afurðadeild S.Í.S. með um og yfir 1. tafla Helstu fisktegundir í frystingu 1987-1989 1987 1988 1989 Hlutd. Hlutd. Hlutd. _ Smál. % Smál. % Smál. % Þorskur 138.766 35,6 160.471 42,7 152.437 43,3 ^sa/ lýsa 18.258 46,6 25.282 47,6 30.621 49,7 Ufsi 47.235 60,5 50.856 68,4 51.007 64,3 Gnga, blálanga 1.970 33,9 1.582 22,6 1.832 29,6 Keila 1.098 37,6 643 20,9 324 07,0 Steinbítur 9.572 76,5 10.321 70,7 9.802 71,8 Karfi 62.472 71,4 71.448 75,9 62.648 68,7 Samtals: 279.371 45,6 320.603 51,5 308.671 50,9 2. tafla Helstu flatfisktegundir í frystingu Lúða Alls Þarafí frystingu _ Smál. Smál. % 1987 1.533 590 39,0 1988 1.539 480 31,2 1989 1.017 281 27,6 Grálúöa 1987 44.780 26.548 58,4 1988 49.047 44.518 90,7 1989 59.450 53.773 90,4 Skarkoli 1987 11.162 3.051 27,5 1988 14.010 2.926 20,9 1989 11.133 2.850 25,6 _ 3. tafla Skelfiskur í frystingu 1987 1988 1989 Hlutd. Hlutd. Hlutd. Smál. % Smál. % Smál. % Humar 2.679 98,9 2.224 99,3 1.856 99,7 Rækja 35.047 91,6 27.900 93,8 26.058 96,9 Hörpudiskur 12.894 100,0 10.058 100,0 10.267 100,0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.