Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 8

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 8
172 ÆGIR 4/90 90% útflutningsins. Skipan þessi helgaðist m.a. af því, að það var álit þeirra er til þekktu að án sam- stillts átaks myndu íslendingar ekki ná þeim árangri í framleiðslu- og sölumálum sem æskilegt væri frá sjónarmiði þjóðarheildar. Þessi stefna hefur sannað sitt ágæti. Á íslandi reis upp öflugur hraðfrysti- iðnaður, sem framleiddi gæða- vöru, er selst hefur undir íslenskum vörumerkjum á hæstu markaðsverðum. Á síðustu árum hefur orðið stefnubreyting í þessum efnum þess eðlis að árið 1989 fengu 65 aðilar útflutnings- leyfi fyrir frystar sjávarafurðir. Þetta hefur m.a. haft það í för með sér að áætla má að S.H. og Sjávarafurðadeild S.Í.S. flytji út um 75-80%. Með tilliti til þess, að þessir aðilar eru með um Vt hluta framleiðslunnar á sínum vegum, eru birtar helstu framleiðslutölur þessara aðila árið 1989 í 4. og 5. töflu. 4. tafla Heildarframleiðsla S.H. og S.Í.S. 1987- 1989 S.H. S.Í.S. % % 1987 63,6 36,4 1988 64,0 36,0 1989 64,5 35,5 Hvað framleiðslumagn frystra sjávarafurða áhrærir, hefur S.H. sigið á jafnt og þétt síðan árið 1985, en þá var S.Í.S. með um 39%. Samanburður sem þessi er ekki einhlítur, þegar dæmt er um þróun mála. Samsetning fram- leiðslunnar eftir fisktegundum, afurðaflokkum og með tilliti til markaðssetningar o.fl. þessu tengt, segir ekki síður til um stefnu og þróun með tilliti til lengri tíma sjónarmiða. Heildarframleiðslan 1989 var hérumbil uppá smálest hin sama og næsta ár á undan. Hið sama má segja um frystingu fiskflaka og blokka. Sjófrysting jókst enn og er orðin verulegur þáttur frystingar. Um þróun þessara mála vísast að öðru leyti í töflur. 3. Útflutningur 1989 Árið 1989 var algjört hámarksár í útflutningi frystra sjávarafurða frá íslandi. Að magni var útflutningur- inn 190.663 smál. að verðmæti kr. 29.452,0 millj. Magnaukning var 31.665 smál. og 19,9% og hækkun verðmætis kr. 8.202,0 millj. eða 38,6%. Rétt er að hafa í huga, þegar litið er á verðmastis- aukninguna milli áranna 1988 og 1989, að þá gætir bæði áhrifa beinna verðhækkana á helstu mörkuðum sem og verulegar breytingar á gangi helstu gjald- miðla. Útflutningur frystra sjávarafurða eftir helstu afurðaflokkum birtist í 6. og 7. töflu. 5. tafla S.H. og S.Í.S. Skipting eftir helstu afurðaflokkum 1988-1989 1988 1989 Landfryst Sjófryst Samtals Landfryst Sjófryst Samtals Smál. Smál. Smál. Smál. Smál. Smál. 1. Flökog blokkir 80.781 10.500 91.281 78.673 12.508 91.181 2. Heilfryst 13.027 12.901 25.928 14.077 13.749 27.826 3. Aðrar fiskafurðir - flök og heil - 3.995 1.253 4. Hrogn 336 620 5.Loðna 1.048 4.007 6. Loðnuhrogn 1.787 3.073 7. Síld 13.685 9.670 8. Humar 474 690 9. Rækja 3.319 3.575 10. Hörpudiskur 1.050 816___ Samtals 142.903 142.711 6. tafla Útflutningur eftir löndum 1988 og 1989 Magn Breytingar 1988 1989 frá 1988 Smál. Smál. % 1. Fiskflök/blokkir 91.780 110.194 + 20,0 2. Heilfr. fiskur 40.380 45.476 + 12,6 3. Hrogn 2.394 4.037 + 68,6 4. Síld 9.848 14.015 +42,3 5.Loðna 1.633 4.503 + 175,7 6. Humar 789 589 -25,3 7. Rækja 11.266 10.490 -6,9 8. Hörpudiskur 908 1.359 +49,6 Samtals 158.998 190.663 Breyting -8,5 + 19,9 + 19,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.