Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 9
Árlegur meöalútflutningur trystra s)ávarafurða sl. 5 ár hefur verið 168.373 smál. Útflutningur ársins 1989 var 13,2% yfir þessu meðal- 'agi. Fryst fiskflök og blokkir voru 87,8% af heildarútflutningi frystra sjávarafurða árið 1989 miðað við magn. Árið 1988 var þessi hlut- deild 57,7%. Miðað við verðmæti var hlutdeiIdin árið 1989 62,5%, eri hafði verið 58,4% árið á undan. Árið 1985 var heilfrystur fiskur aÁeins 16.722 smál. Fimm árum síðar er hann kominn í 45.476 smál. eða hafði þrefaldast. Gætir ^ér sterkra áhrifa aukins fjölda Wstitogara við veiðarnar, en þeir munu nú vera 25 talsins. Helstu viðskiptalönd Árið 1989 seldu íslendingar lrystar sjávarafurðir til um 30 'anda. Heildarútflutningurinn var 190.663 smál. Þar af fóru 162.672 smál. eða 85,3% til 6 únda. Voru það hin sömu lönd sem voru með 85,2% af útflutn 'ngnum árið 1988. Þessi lönd voru 8andaríki Norður-Ameríku, japan 8retland, Frakkland, Sovétríkin og ^estur-Þýskaland. Útflutningur til þessara landa og hlutdeild S.H. í þessum útflutningi miðað við magn hefur verið sem hér segir sl. 2 ár: Bandaríkin Bretland Sovétríkin japan Frakkland V-Þýskaland 1988 Smál. 35.744 29.912 10.665 35.628 13.270 10.258 1989 Smál. 43.350 34.763 8.391 40.952 20.648 14.483 verið sem hér segir í heildarút- flutningnum á frystum s jávarafurð- um: 1988 O/ 1989 % Bandaríkin 70 22,5 22,7 Bretland 18,8 18,2 Sovétríkin 6,7 4,4 Japan 22,4 21,9 Frakkland 7,0 8,3 V-Þýskaland 8,3 10,8 Sem fyrr var mest flutt ut af frystum sjávarafurðum fra Islandi til Bandaríkjanna bæði hvað magn og verðmæti áhrærir. Miðað við magn alls útflutnings frystra sjav- arafurða var hlutdeildin 22,7% og verðmæti 31,6%. Næst kemur Japan með 21,9% hlutdeild miðað við magn og 14,5% miðað við verðmæti. Þetta er í rökrettu sam- hengi við samsetningu útflutnmgs- ins Ef fyrst er litið til Bandaríkj- anna sést að heildarútflutningur- inn eykst úr 35.744 smál. 1988 i 7. tafla Verðmæti útflutnings eftir afurðaflokkum 1987 Millj. kr 1988 Millj.kr. Breytingar frá 1988 1 • Fiskflök/blokkir 2- Heilfr. fiskur 3. Hrogn 4. Síld 5- Loðna 6- Humar 7- Rækja 8. Hörpudiskur 12.416 3.401 209 341 53 614 3.980 236 18.403 4.348 480 599 185 566 4.332 539 Samtals 21.250 29.452 + 48,2 + 27,8 + 29,6 + 75,6 + 249,0 -7,8 + 8,8 + 128,4 + 38,(T 43.350 smál. 1989 sem var 7.606 smál. eða 21,3% aukning. Af útflutningnum 1989 voru 42.448 smál. flök og blokkir, sem var 98,1% alls útflutnings frystra afurða til Bandaríkjanna. í þessum útflutningi vegur þorskurinn þyngst- n . Árið 1989 kemst útflutmngurinn til Japans upp í 40.952 smál. að verðmæti kr. 4.272,3 millj. Magn- aukning var 4.775 smál. eða 13,2%. Heilfrystar afurðir til Jap- ans árið 1989 voru 23.334 smál. eða 57,0% af heildarmagninu, sem fór þangað. Af heildarverð- mætinu voru heilfrystar afurðir kr. 2.254,0 millj. eða 52,7%. Verð- mæti fiskflaka og fiskblokka, sem fóru til Japans árið 1989 voru að- eins kr. 72,0 milljónir eða 1,7%. Hlutdeild S.H. í heildarútflutn- íngi frystra sjávarafurða til Sovét- ríkjanna, Japans og Frakklands hefur aukist en minnkað til Banda- ríkjanna, Bretlands og Vestur- Þýskalands. Fyrirtæki íslendinga erlendis og almenn þróun útflutnings Sem fyrr er frágreint var skipan útflutnings á hraðfrystum sjávar- afurðum gjörbreytt í ársbyrjun 1988. Frá þeim tíma gat svo til hver sem er fengið útflutningsleyfi fyrir frystar sjávarafuröir. Um ara- mótun 1989-1990 var svo komið að tugir aðila höfðu slíkt leyfi og á árinu 1989 voru útflytjendur 65 taisins. Flestir fluttu út tiltölulega lítið magn. S.H. og S.Í.S. voru eftir sem áður með um 75% útflutn- ingsins. Þessir aðilar starfrækja sjálfstæð fyrirtæki og söluskrif- stofur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Vestur-Þýskalandi og Japan. í gegnum þessa aðstöðu reka þau umfangsmikla markaðs- og sölustarfsemi. Nyti þeirra ekki við væru íslendingar algjörlega háðir umboðum og erlendum umboðssölum, sem fjárfesta yfir- leitt lítið í markaðsuppbyggjandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.