Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 15

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 15
4/90 ÆGIR 179 S'ldveiöar á Austtjörðum. *anga verkunartíma, er aðalaf- 8reiðslutíminn á fyrsta ársfjórð- Ur|gi næsta árs. Eins og staðan er nú virðast söluhorfur í Svíþjóð og Finnlandi svipaðar og á síðasta ári, en mark- aðsmöguleikarnir verða þó ekki að fullu Ijósir fyrr en séð verður ðve mikil síldarneyzlan verður á sumarleyfatímabilinu, en á þeim árstíma selst hvað mest af síld í bessum löndum. Líkur eru á að síldin til þessara ianda verði í vaxandi mæli afgreidd flökuð og roðflett. Ekki eru horfur á að unnt verði að selja nema mjög takmarkað r^agn af saltaðri síld til Evrópu- ðandalagslanda, m.a. vegna hinna geysiháu tolla, sem þar eru á salt- aðri síld frá íslandi. í því sambandi er þó rétt að geta þess að samein- ing þýzku ríkjanna gæti, undir vissum kringumstæðum, skapað einhverja möguleika á að selja íslenzka saltsíld til Austur-Þýzka- lands. Saltsíldarneyzlan þar og i austurhéruðunum, sem tekin voru af Þjóðverjum í lok síðari heims- styrjaldarinnar, var jafnan langtum meiri en í vestur- og suðurhlutum Þýzkalands. Þessi landsvæði voru ásamt Póllandi, Litáen, Hvíta-Rússlandi og norð- vestanverðri Úkraínu, löngum talin einhver mestu neyzlusvæði saltsíldar í heiminum. Nokkur óvissa ríkir varðandi síldarsölu til Póllands á komandi vertíð. Eins og áður er getið byggðist salan þangað í fyrra á heimild til að greiða hluta af and- virði þriggja fiskiskipa þaðan með saltsíld, en engin skip eru um þessar mundir í smíðum fyrir íslendinga í Póllandi. Að sjálfsögðu er eins og venju- lega stöðugt fylgzt með sölumögu- leikunum í hinum ýmsu markaðs- löndum saltsíldar, en staðan mun almennt ekki skýrast fyrir alvöru fyrr en í ágúst eða september. Höfundur er formaður Síldarútvegs- nefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.