Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 23
4/90 ÆGIR 187 Útflutningur saltaðra grásleppuhrogna og kavíars Söltuð grásleppuhrogn kílóverð Niðurlögð hrogn Kílóverð Samtals Samtals DM tonn tunnur verðmæti ÍDM tonn tunnur verðmæti ÍDM tonn tunnur verðmæti 1970 24.11 1.254 11.942 109.131 3.61 67 689 14.874 9.26 1.321 12.631 124.005 1971 25.19 1.181 11.249 101.841 3.42 50 514 11.828 9.45 1.231 11.763 113.669 1972 27.39 1.057 10.069 101.014 3.49 61 628 14.710 8.85 1.118 10.697 115.724 1973 33.75 1.845 17.570 236.288 3.80 120 1.244 33.227 8.19 1.965 18.814 269.515 1974 38.68 1.041 9.914 156.551 3.89 179 1.856 79.133 11.41 1.220 11.770 235.684 1975 62.26 1.902 18.115 584.491 4.94 89 924 61.722 11.10 1.991 19.040 646.213 1966 72.39 2.309 21.990 871.568 5.21 53 543 56.223 14.79 2.361 22.533 927.791 1977 85.82 1.718 16.362 788.448 5.35 78 803 86.197 12.94 1.796 17.165 874.645 1978 136.24 1.398 13.318 921.646 4.84 80 826 136.597 12.56 1.478 14.144 1.058.243 1979 192.76 1.381 13.153 1.275.121 4.79 96 992 216.948 11.75 1.477 14.145 1.492.069 1980 263.68 1.779 16.943 2.390.408 5.10 118 1.223 412.885 13.26 1.897 18.165 2.803.293 1981 3.20 950 9.044 19.203 6.31 127 1.310 5.687 14.03 1.076 10.353 24.890 1982 5.13 1.304 12.419 34.519 5.16 157 1.629 11.511 14.26 1.461 14.048 46.030 1983 9.73 701 6.673 53.678 7.87 233 2.416 34.900 15.37 934 9.089 88.578 1984 11.10 1.625 15.479 129.994 7.20 295 3.057 54.679 16.68 1.921 18.536 184.673 1985 14.23 1.153 10.977 133.493 8.14 363 3.757 85.114 16.48 1.516 14.734 218.607 1986 18.99 878 8.366 154.748 9.28 492 5.095 148.860 15.92 1.371 13.461 303.608 1987 21.51 821 7.823 206.793 11.71 536 5.553 223.111 19.34 1.358 13.376 429.904 1988 24.47 566 5.392 140.500 10.14 726 7.519 333.731 18.78 1.293 12.911 474.231 1989 30.41 531 5.057 153.974 9.54 924 9.569 467.029 16.062 1.455 14.626 621.003 Meöaltöl 1.270 12.093 12.093 6.19 242 2.507 124.448 13.55 1.512 14.600 552.619 Wð umbreytingu magns af niöurlögðum kavíar í tunnur er gert ráð fyrir að 96.6 kg af kavíar fáist úr hverri 105 kg tunnu. fjármagn til að tryggja atvinnu í landi, síðan sitja menn uppi með óarðbært atvinnutæki, úti á sjó, frystitogara upp á 500 milljónir og fiskvinnslufólk bíður eftir aflanum W vinnslu. Skuldirnar sem til var stofnað eru síðan að sliga stór og stöndug fyrirtæki, jafnvel heilu byggðarlögin og ekki er enn séð Vir hvernig það endar. Dæmi: Snæfell EA, Stakfell ÞH ogÁlftafell SU. Smábátaeigendur hafa ekki haft aögang að lánum frá Fiskveiða- sjóði íslands, þeim voru lánaðar fyrir atbeina hæstvirts sjávarút- Vegsráðherra 240 milljónir úr Byggðastofnun. Það eru einu °pinberu lánin sem smábáta- eigendur hafa fengið í hinni miklu Oppbyggingu flotans. Þeir standa einir á bak við sína atvinnuupp- byggingu. Þar er skilningsleysi iánastofnana með eindæmum, utgerðarmönnum smábáta er boðið upp á skammtímalán sjaldnast lengra en til 3ja ára. Lánastofnanir gera sér ekki grein fyrir muninum á neysluláni og láni til atvinnuuppbyggjandi starfsemi. GrásleppuveiÖar - byggða- sjónarmið - áföll Grásleppuveiðar hafa verið ríkur þáttur í að viðhalda byggð í landinu. Þó nokkuð er um það að bændur stundi veiðarnar samfara búskap. Helstu landsvæði sem ég tel grásleppuveiðar vera frumfor- sendu fyrir því að byggð haldist eru: Barðaströnd, Norður- Strandir, Skagi, Tjörnes, Leirhöfn. Eins og flestir vita, sem fylgst hafa með sjávarútvegsmálum, hefur stöðugleiki ekki ríkt í grá- sleppuveiðum. Þar hafa vegið þyngst sölumál og veðurfar. Á vertíðinni '88 veiddust, að- eins 10.200 tunnur. Á þeirri vertíð brást veiði nær algjörlega á Vesturlandi. í upphafi vertíðar gerði slæmt veður og urðu grá- sleppuveiðimenn fyrir tilfinnan- legu netatjóni. Þess má geta að leitað var til Bjargráðasjóðs um bætur, en sjóðurinn hafnaði erind- inu. Á síðustu vertíð fengu veiði- menn upplýsingar um fyrirfram sölur sem stóðust ekki. Veiðimenn veiddu töluvert fram yfir það sem hægt var að selja og sitja enn uppi með óseld hrogn, sem hrunið hafa í verði. Þetta tvennt segir sína sögu og gefur nokkra mynd af því hverning óviðráðanleg áföll og stjórnleysi í veiðum, þ.m.t. rangar upplýsingar frá einstökum söluaðilum hrognanna, hafa leikið þessar veiðar grátt gegnum árin. Verðlagning Það er skoðun meirihluta veiði- manna og bjargföst skoðun undir- ritaðs að lágmarksverð verði að vera á grásleppuhrognum. Það er lögmál að frjálst verð færir kaup- andanum lægsta verðið og það þjónar ekki hagsmunum veiði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.