Alþýðublaðið - 26.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1923, Blaðsíða 1
GeGö út »f ^Llþýa^fíokkniim 1923 E>riðjudagion 26 júni. 142. töiublað. Eiisa • ráðið. Það þykir ekki verða ofsögum sagt af fjárhagsörðugleikunum í landinu, og það er sjálfsagt rétt. Fyrir taumlausa óstjjórn á þjóðar- búinu og í atvinnuvegum og verzlunarmálum er ástatadið orðið svo, að segja má, að íslendingar búi nú $ Skuldahreppum í Lána- sýsluro. Stórkostlegir auðstraum- ar, er inn í landið runnu á stríðs- árúnuro, eru gufaðir upp, og sér þeirra enga staði, — að eíns þurra farvegina. Fé vantar. Peningarnir eru afl þeirra hluta, sem gera skal, seeja menn. En hvernig á að fá fé, svo að eitthvað verði gert til úrbóta? spyrja menn. . Lít þjóðféiaganna er eins pg stækkuð mynd af lífi einsfakling- anna. Þess vegná má oft hugsa frá öðru þeirra tÚ hins. Ekki er að vita, nema það geti brugðið birtu yfir ógöngurnár til úrræða, að draga upp skyndimynd af því, hvað einstaklingur myndi gera í sporum þjóðarinnar. Hann myndi reyna í fjárhags- örðugleikum sínum að áfla sér annað hvort lánsfjár eða vinnu. Hann myndi þó heldur kjósa vinnuna, því að hann sæi, að iánið yrði hann að greiða með vinnu, af því að vinnan ein skapar auðinn. ^ Sama á þjóðin að gera. Það ©r eina ráðið. Og hún mundi' gera það, ef einstaklingar teld- ust ekki eiga framleiðslutækin, þótt þaui séu að mestu leyti keypt fyrir lán af sparifé al- mennings. Mna ráðið tii þess að lo3na úr kreppunni er að vinfia, vinna að framleiðslu óg öðrum nauð- synjaverkum, sem bíða f tuga- tali eftir þvf að vera unnin. 'Sarut — þrátt fyrir það, að ffiearf ELEPHANT CÍGARETTES SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. f sí og æ er stagast á nauðsyn vinnu og framleiðslu — er það látið viðafangast, að aðalfram- leiðslutækiu í landinu, togavarnlr, séu bundin og ónotuð um há- b j argr æðistí m ann. En það má ekki þola. Hver einastá mannsrödd í landinu verður að taka undir þá kröfu, sem atlir hugsand't menn hljóta að gera nú: Út með togarana! , 'Sú krafa verður að verða svo stérk, að ekki þurfi 'að leysa þá, svo sterk, að þeim haldi engin bönd: Ut með togarana! Ut með togaranal kl gefnn filefni læt ég þess hér með getið, að %aðgöngueyrir að listasafninu geng- ur ekki til mín, heldur til Lista- safnshússins, og verður honum varið til að groiða útgjöld við um jón þess, endurbætur, við- hald, hitun o. fl., því að styrkur 'sá, er hingað til hefir^ verið veittur til þess af landssjóði, hefir reynst ónógur. Rvík 25. júní • . Mnar Jónmn, vísh.p. ""-¦•' EIMSKIPARJELAG ÍSLANDS REYKJAVÍK Aðalfundur verður haldinn laugardag 30. juní, og byrjar kl. i. e. h. í íðnó. Aðgongumiðar og atkvæða- seðlar verða athentir á skrifstofu vorri í dag, á morgun og fimtu- dag M. 1—5. e. h. Ökeypis í neíio. Til þess að allir geti gengið úr skugga um, hvar neftóbak er bezt í bænum, fá menn 6- keypis í nefið í Litlu Búðlnnl í dag. Ðívan óskast tii leigu eða kaups. Upplýsingar í verzl. Eden, Laugavegi 34. Reyktur rauðmagi fæst í verzh Elíasar S, Lyngdals. Sími 064,,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.