Alþýðublaðið - 26.06.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 26.06.1923, Page 1
1923 Þriðjudagion 26 júní. 142. tölublað. Eina ráðið. Það þykir ekki verða oísögum sagt af fjárhagsörðugleikunum í landinu, og það er sjálfsagt rétt. Fyrir taumlausa óstjjórn á þjóðar- búinu og í atvinnuvegum og verzlunarmálum er ástandið orðið svo, að segja má, að íslendingar búi dú í Skuldahreppum í Lána- sýslum. Stórkostlegir auðstraum- ar, er inn í landið runnu á stríðs- árunum, eru gufaðir upp, og sér þeirra enga staði, — að éins þurra farvogina. Fé vantar. Peningarnir eru afl þeirra hluta, sem gera skal, segja menn. En hvernig á að fá fé, svo að eitthvað verði gert til úrbóta? spyrja menn. Líf þjóðíélaganna er eins og stækkuð mynd af iífi einsfakling- anna. Þess vegna má oft hugsa frá öðru þeirra til hins. Ekki er að vitá, nema það geti brugðið birtu yfir ógÖDgurnár tii úrræða, að draga upp skyndimynd af því, hvað einstaklingur myndi gera í sporum þjóðarinnar. Hann myndi reyna í fjárhags- örðugleikum sínum að áfla sér annað hvort lánsfjár eða vinnu. Hann myndi þó heldur kjósa vinnuna, því að hann sæi, að Iánið yrði hann að greiða með vinnu, af því að vinnan ein skapar auðinn. Sama á þjóðin að gera. Það er einá ráðið. Og hún mundi gera það, ef einstaklingar teld- ust ekki eiga framleiðslutækin, þótt þau. séu að mestu leyti keypt fyrir lán af sparifé al- mennings. Eina ráðið til þess að losna úr kreppunni er að vinöa, vinna að framleiðslu og öðrum nauð- synjaverkum, sem bíða í tuga- taii eftir þvf að vera unnin. Samt — þrútt fyrir það, að i ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4. %eap' ♦ ELEPHANT 1 CIGARETTES \ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN \ THOMAS BEAR & SONS, LTD., t ^LONDON.^ sí og æ er stagast á nauðsyn vinnu og framleiðslu — er það íátið viðgangast, að aðalfram- leiðí lutækin í landinu, togaiarnir, séu bundin og ónotuð um há- bjargræðistímann. En það má ekki þola. Hver einastá mannsrödd í landinu verður að taka undir þá kröfu, sem allir hugsandi menn hljóta að gera nú: Út með togarana! 'Sú krafa verður að verða svo sterk, að ekki þurfi að leysa þá, svo sterk, að þeim haldi engin bönd: Ut með togaranu! Ut með togaranal Að gefnn tilefni Iæt ég þess hér með getið, að ''aðgöngueyrir að iistasafninu geng- ur ekki til mín, heldur til Lista- safnshússins, og verður honum varið til að graiða útgjöld við um jón þess, endurbætur, við- hald, hitun o. fl., því að styrkur 'sá, er hingað til hefir verið veittur til þess af landssjóði, hefir reynst ónógur. Rvík 25. júní Einar Jónsson, Aðalfundur verður haldinn laugardag 80. júní, og byrjar kl. i. e. h. í íðnó. Aðgöngumiðar og atkvæða- seðlar verða athentir á skrifstofu vorri í dag, á morgun og fimtu- dag kl. 1—6. e. h. Úkeypis í netið. Til þess að allir geti gengið úr skugga um, hvar neftóbak er bezt í bænum, fá menn ó- keypis í nefið í Lítlu Biiðinnl I dag. Dívan óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar f verzl. Eden, Laugavegi 34. Reyktur rauðmagi fæst í verzl. Elíasar S. Lyngdaís. Sími '664,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.