Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 3

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 3
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 86. árg. 12. tbl. desember 1993 Útgefandi: Utgáfuþjónustan Skerpla fyrir Fiskifélag fslands. Útgáfuráð: Agúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og Örn Pálsson. Ritstjóm: Bjami Kr. Grímsson (ritstjóri og ábyrgbarmaður) og Þórarinn Fribjónsson. Auglýsingar: Sigurlín Guðjónsdóttir. Auglýsingasími: 91-681225 Útlit: Skerpla. Prentun: Steindórsprent Gutenberg. Ægir kemur út mánaöarlega. Eftirprentun er heimil sé heimildar getiö. Forsíbumyndin er tekin af Kristjáni Þ. Jónssyni. Utvegstölur Ægis fylgja hverju tölublabi Ægis. Þar eru birtar brábabirgba- tölur Fiskifélagsins um útgeröina á íslandi í síbastliönum mánuöi. Áskrift: Sex mánaöa áskrift ab Ægi kostar 1750 krónur meö viröisaukaskatti, Útvegstölur eru innifaldar. Áskrift veröur aö segja upp símleiöis eba bréflega. í lausasölu kostar hvert eintak 500 krónur. Áskriftarsími: 91-681225. skerpla Suöurlandsbraut 10 108 Reykjavík Sími 91-681225 Bréfsími 91-681224 Kt. 060158-3719 502 Þab kemur ekkert fyrir mig Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavamaskóla sjómanna í viðtali við Vilhelm G. Kristinsson. Sjómennskan er hörkuvinna. Hún krefst góöra starfsmanna sem þurfa aö vera færir í starfi sínu. Því miöur hafa öryggismálin setið á hakanum og kröfur til sjómanna í þeim efnum þurfa aö vera miklu meiri en raun er á. Slysatölur bera þess glöggt vitni, segir Hilmar m.a. í þessu viðtali. 510 Tæknimenntun byggist á traustri grunnmenntun segir Björgvin Þór Jóhannsson skólameistari Vélskóla íslands í viðtali við Vilhelm G. Kristinsson. Björgvin rekur i þessu fróölega viötali tildrög aö stofnun Vélskóla íslands og helstu áfangana í sögu hans. Hann raebir um vélstjóramenntun og þróun hennar meb breyttum áherslum í starfi. Komib er inn á abstööu skólans og kennslutækni og drepiö á fleiri atriöi er skólann varða. 515 Sjófrysting skilar mestu Friðrik Friðriksson fjallar wn afkomu fiskiskipa á árinu 1992 Alls námu tekjur fiskiskipa 10 brl. og stærri tæpum 50 milljöröum á síðastliönu ári, þar af námu tekjur af sölu erlendis um 7,5 milljöröum króna. Vergur hagnaður sömu skipa nam um 8,7 millj- öröum króna eöa um 17,4% tekna. Þetta kemur m.a. fram í fróðlegri úttekt Friöriks og ítarlega er fjallaö um afkomu hvers skipaflokks fyrir sig. 520 Fiskiþing mótmælir framkvæmd kvótakerfisins Segir fhimskógarlögmálið eitt ríkja í viðskiptum með aflaheimildir.. Á 52. Fiskiþingi var til umræöu fjöldi tillagna um fiskveibistjórnun. Alls voru sjö þeirra samþykktar sem ályktanir Fiskiþings og er fjallab um þær hér. 524 Upphaf rækjuveiöa vib ísland eftir Ingvar Hallgrímsson fiskifrœðing. Margt er á huldu um upphaf rækjuveiöa viö ís- land. Hverjir gerbu fyrstu veiöitilraunirnar? Hvaöa bátar voru notaöir? Hvaöa ár? Ingvar reynir aö greiða úr þessari flækju og varpa Ijósi á fyrstu til- raunir manna til aö nýta þessa dýrmætu auðlind. 530 KÓS meb nýtt snurvoöartóg Framleiöir rækjutroll til notkunar á Nýja-Sjálandi í samvinnu viö Hampiöjuna. 530 Markmibib: Upplýsingar, fræbsla, ánægja Frá útgefanda, Þórami Friðjónssyni. Þórarinn fjallar um fyrirhugaðar breytingar á Ægi og aukna þjónustu vib lesendur. Mikill fjöldi nýrra áskrifenda er bobinn velkominn og fyrir- komulag áskriftar skýrt. 532 Leita verbur nýrra leiba vib stjórn fiskveiba Frá aðalfundi Landssambands smábátaeigenda. 533 Hnignun kaupskipaflotans og framsal veibiheimilda Annað Vélstjóraþing haldið í Reykjavík. 534 Hafís og yfirísing Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík, fjallar um þessa vágesti á fiskislóð íslendinga. Nú þegar íslensk skip eru á veiöum í svartasta skammdeginu noröur í höfum minnir skólameistari Stýrimannaskólans sjómenn á hafísinn og hættur yfirísingar. Hann skýrir eöli þessara náttúrufyrirbæra og hvernig menn fá best varast þá ógn sem af þeim stafar. 553 Hræringar í sjávarútvegi Úr fónun fiskimálastjóra, Bjarna Kr. Grímssonar. Fjöregg þjóöarinnar, íslenskur sjávarútvegur, er umræðuefni fiskimálastjóra í þessari grein og hvemig ráöamenn þjóöarinnar og fyrirtækja fara meb þaö.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.