Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 22

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 22
Segir frumskógarlögmálið eitt ríkja í viðskiptum með aflaheimildir Á 52. Fiskiþingi í síðasta mánuði var til umrœðu og afgreiðslu fjöldi tillagna um fiskveiðistjórnun. Alls voru sjö þeirra samþykktar sem ályktanir Fiskiþings. FISKIÞING MÓTMÆLIR FRA J Krókabátar Fiskiþing leggur til að útfærsla á veibiheimildum krókaleyfisbáta verði með þeim hætti að heildardagafjöldi verði 160 dagar, miðað vib núverandi heildaraflamark í þorski. Föst sókn teljist 92 dagar í mánuðunum maí, júní og júlí. Línuveiöar Þingið leggur til að línuveiðar í nóvember, desember, janúar og febrú- ar verði óbreyttar áfram eins og veriö hefur, það er að segja að afli verði að hálfu utan kvóta. Veiðibann á hrygningartíma 52. Fiskiþing leggur til svæöabund- ib veibibann á hrygningarsvæðum, á þeim tíma sem aðalhrygning þorsks fer fram, og komi það í stað páska- stopps. Fiskifræðingar verði fengnir, í náinni samvinnu við sjómenn og veiðieftirlitsmenn, til þess ab fylgjast grannt með því hvenær hrygning hefst og hvenær henni er að Ijúka svo opna megi strax aftur fyrir veiðar þeg- ar hrygningu er að mestu lokið. Lokanir á smáfiskasvœöum Þingib leggur til aö þegar sett er á 520 ÆGIR DESEMBER 1993 MAGNÚS REYNIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.