Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 33

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 33
IÐSLA, ÁNÆGJA þeirrar ánægju sem fylgir því fræö- andi efni sem hann er uppfullur af. Til nýrra áskrifenda Fjölmargir nýir áskrifendur hafa bæst í þann dygga hóp kaupenda Ægis sem fyrir var. Rétt er að ítreka þær reglur sem gilda um áskrift aö Ægi. Árinu skiptum viö upp í tvö áskriftartímabil, það fyrra frá janúar til júní, hið síðara frá júlí til desem- ber. Verð nú fyrir hvort tímabil er 1750 krónur fyrir hvort tímabil (vsk. innifalinn). Áskrift er hægt að segja upp í lok þessara tímabila og það verður að gera símleiðis eða með bréfi. Ef það er ekki gert framlengist áskriftin sjálfkrafa um eitt tímabil. Jólin nálgast Að lokum vil ég senda öllum les- endum Ægis bestu óskir um gleðileg jól og farsælt og fengsælt komandi ár. Þórarinn Friðjónsson hefur í samvinnu við Hampiðjuna sett upp rækjutroll fyrir Island Fish- eries í Timoru á Nýja-Sjálandi, en framkvæmdastjóri þar er íslending- urinn Jóhannes Arason. Fyrirtækið hefur nýlega fest kaup á grænlensk- um rækjutogara og hefur leyfi til rækjuveiða í lögsögu Nýja-Sjálands. Um var að ræða venjulegt 2.200 möskva „sputnik" troll sem algeng eru hér við land. Það er þó ólíkt þeim trollum sem hér eru notuð því að í því er fiskiskilja. Rækjan fer í gegnum skiljuna niður í pokann, en fiskurinn út. Verkaskipting var sú, að Hampiðjan sá um toppinn, en Skagfjörð um belg, poka og skilju. □ BOSCH ÞJÓNUSTA DIESELVERKSTÆÐI VARAHLUTAÞJÓNUSTA ÁRATUGA ÞEKKING OG REYNSLA í STILLINGUM OLÍUKERFA DIESELVÉLA MEÐ 12 STROKKA BOSCH STILLIBEKK BRÆÐURNIR D] OKMSSONHF LÁGMÚLA 9, SÍMI 38820 ÆGIR DESEMBER 1993 531

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.