Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 41

Ægir - 01.12.1993, Blaðsíða 41
hvolfdi. Með skipunum fórust 42 sjó- menn. Áriö 1959 í janúar: Við Hvarf á Grænlandi fórst farþegaskipið Hans Hedtoft í sinni fyrstu ferð frá Græn- landi til Kaupmannahafnar rneð sam- tals 95 manns. Áriö 1959 í febrúar: Á Nýfundna- landsmiðum fórst togarinn Júlí frá Hafnarfirði með allri áhöfn, 30 manns. Árið 1968: í ísafjarðardjúpi fórust í byrjun febrúar 2 breskir togarar og ís- lenskur fiskibátur, Heiðrún frá Bol- ungarvík, 39 Bretar og 6 íslendingar létu lífið, samtals 45 sjómenn. Hér hefur verið talið upp 21 skip sem 430 manns fórust með. Slysin urðu í sjö fárviðrum og ná yfir rúmlega hálfa öld. Eins og upptalningin sýnir urbu venjulega stórslys í þessum mann- skaðaveðrum, tvö og þrjú skip fórust, en fjöldi skipa komst við illan leik frá hættum yfirísingar og fárviðris til hafnar. Rannsóknir á yfirísingu. Yfirísingu á skipum er unnt ab skipta í tvo flokka: 1. Ágjöf og sædrif sem kemur á skipið og frýs. 2. Sjór sem kemur á þilfarib og frýs. Þrír þættir hafa höfubáhrif á yfirís- ingu skipa: 1. Vindhrabi. 2. Lofthiti. 3. Hitastig sjávar. Þeim mun meiri sem veburhæb og stormur er og eftir því sem hitastig lofts og sjávar er lægra þeim mun meiri verbur hættan á yfirísingu. Auk þessara veburfræbilegu þátta hefur stærb skipsins en þó sérstaklega frí- borbib, (þ.e. hve hátt lokab þilfar er ofan vib sjólínu) áhrif á hve mikil ís- ing hlebst á skipib. Sérstaklega hafa stög, möstur og LínurittilaQáætla ísingu áskipurriáhægri ferð ■7 VINDSTIG ENGIN TALSVERÐ MIKIL ISING ISING 10 VINDSTIG 12 VINDSTIG Sjávarhiti °c ÍSING SjifeJfc-^8VINDSTIG ENGIN \ -4 " LÍTIL -6 - -8 \. TALSVERÐ\ -10 k MIKIL^^v o b"X \. 12 \ - 3-14 m ^ I i'/i 11 ii \ -2 0 +2 +4 +6 +8 Sjávarhiti °c -2 0 +2 +4 +6 +8 Sjávarhiti °c +2 +4 +6 +8 Sjávarhiti °c ENGIN ENGIN LÍTIL MIKIL LITIL MIKIL Stig íslngar Dæmi um veðurspá Lítil = 1-3 cm á 24 klst. Vindhraði 9-10 vindstig Lofthiti - 8 °c Sjávarhiti+3°c Talsverð = 4-6 cm á 24 klst. Samkvæmt línuritinu má búast við mikilli ísingu, Mikil = 7-14 cm á 24 klst. 7-14 cm á 24 klst. Mjög mikil _15 cm á klst. ýmsir aukahlutir ofan þilfars mikil áhrif á hve hratt og hve mikil ísing hleðst á skipib. Þab er því mjög mikilsvert ab öllu sem unnt er að geyma undir þiljum verbi komib þangab þegar hætta er á yfirísingu. Á nýjustu og fullkomnustu gerbum skipa, eins og hinum full- ÆGIR DESEMBER 1993 5 3 9

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.