Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Qupperneq 40
254 Tímarit lögfræðinga sæta ákvæðum 8. gi\, og aðrar klausur, sem samkvæmt hæstaréttardóminum hafa sömu verkanir. 2. Ávísun. Sólídarisk ábyrgð (hrd. 12/3). A hafði selt B salt til útgerðar hans 1946 fyrir rúm- lega 20 000 kr. Til greiðslu þessarar skuldar gaf B út á- vísun á hendur C, sem hafði á hendi sölu á fiski B, sem ekki var veðsettur eða andvirði hans. C seldi síðan fisk B, er hann hafði aflað 1946 og afhenti banka andvirðið, rúmlega 126 000 kr. og lét ávísunina fylgja. Bankinn not- aði féð til greiðslu skuldar B við hann vegna útgerðar B 1947. Með því að forráðamönnum bankans var kunnugt um ráðstöfun B á áðurnefndum hluta af andvirði fisksins og fiskurinn eða andvirði hans var ekki veðbundinn bank- anum, var honum talið óheimilt að ráðstafa andvirði fisks- ins í bága við ráðstöfun B samkvæmt ávísuninni, og var því dæmt skylt að greiða A ávísunarfjárhæðina með 6% ársvöxtum. C hafði einnig verið stefnt til greiðslu fjár- hæðarinnar og var hann dæmdur til að greiða hann in solidum með bankanum, með því að C hafði í heimild- arleysi afhent bankanum hana. 3. Grunnleiga. — Lögjöfnun (hrd. 11/6). A og B gerðu grunnleigusamning 1861, sem með breyt- ingu, er gerð var 1911, átti að binda þáverandi og síðari eigendur óákveðinn tíma. Með því að uppsagnarréttur leigusala var þannig takmarkaður og nú óvís, þótti ákvæði hans um leigugjaldið ekki eiga að binda leigusala um ó- fyrirsjáanlegan tíma. Hafi leigusali því rétt á að krefjast með hæfilegum fyrirvara mats á leigunni. Og eftir gildis- töku laga nr. 75/1917, um útmælingar lóða í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum o. fl., var leigusali talinn, samkvæmt lögjöfnun frá 2. málsgr. 2. gr. þeirra, eiga heimtingu á mati lóðarleigunnar 10. hvert ár. 4. Vömmerki. Óréttmæt einkenni (hrd. 20/4). Gosdrykkjaverksmiðja notaði flöskur með upphleyptu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.