Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 53
Rcttur Jjcgna crlcndra rikja til fiskvciöa viö ísland 47 6. gr. Með reglugerð þessari er ur gildi numin reglugerð nr. 46 22. apríl 1950, um verndun fiskimiða fyrir Norður- landi. 7. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi 15. maí 1952. Reglugerð þessi er hér með sett samkvæmt lögum nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða land- grunnsins, sbr. bráðabirgðalög nr. 37 19. marz 1952, um breyting á þeim iögum. Jafnframt hafa verið gefin út bráðabirgðalög 19. marz 1951, þar sem refsing fyrir brot á inum nýju reglum er færð til samræmis við refsiákvæði laga nr. 5/1920, um bann við botnvörpuveiðum, laga nr. 45/1937, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi, og laga nr. 33/1922, um rétt til fiskveiða í landhelgi, með síðari breytingum. Ef brot á ákvæðum reglugerðarinnar fellur ekki undir ákvæði neinna laga þessara, þá varða þau sektum frá 1000 til 100000 krónum. Eins og kunnugt er, fylgdi sú lína, ,,grunnlínan“, sem landhelgin var talin frá áður, yfirleitt strandlengju lands- ins. Hún var bogin eða brotin eftir lögun strandlengjunnar eða hólma þeirra, skerja eða eyja, sem eigi eru fjær en 3 mílufjórðunga, að undanteknum línum þvert milli and- nesja, þar sem fjarlægðin nam eigi meira en 10 mílufjórð- ungum. Eftir reglugerðinni er þessu öðruvísi hagað. ,,Grunnlínan“ er sett þannig, eins og uppdrátturinn sýnir, að flóar og firðir verða yfirleitt innan hennar. Með þeim hætti er t. d. allt hafsvæðiö innanvert við línu dregna frá Eldeyjardrangi til Öndverðarness innan við „grunnlín- una“, allt svæðið innan við línu frá öndverðarnesi til Látra- bjargs sömuleiðis o. s. frv. Svæðið út frá „grunnlínu", 4 mílufjórðunga í haf út,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.