Alþýðublaðið - 26.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1923, Blaðsíða 4
RLÞTÐUBLAÐIB Nýjar vörur! Nýtt verð! Fatabúöln selur langódýrast. Spyrjið ura verðið áður en þér festið kaup annars staðar. Bezt að verzla í Fatabúðínni. Sími 269. Hafnarstræti 16. dió það heldm; úr sö'unni. Á Austurlandi seldi -eg lítib, enda var lítil 'dvöl þar á hverjum stað og menn óttuðust taugaveikina í Yestmannaeyjum. Samt seldi ég nokkuð á nyrðri fjöiðunum. Á Akureyri var mér tekið höfðing- lega. Seldi ég þar 90 bækur á 4 tímum. Sýndu íbúar þess bæjar, að þeir þektu Odd gamla að miklu góðu óg vildu greiða götu hans, er ellin er í augsýn. Á Sigluflrði seldi ég gróft. Annar læknirinn þar (Gtuðm. Haligrímsson) keypti af mér sam- tals 10 eintök. Yar hann hinn skemtilegasti maður og ræðinn, Ýmsir höfðingjar voru á skip- inu. Drukku þeir fast, og var ekki á þeim ab sjá, að þá skorti pen- inga. Samt viija þeir nú lækka kaupið okkar sjómannanna. Væri Bönnu nær, aö lækka heldur kaup- ið hjá þeim, þar eð þeir hafa efni á að kaupa dýr vín. Býst ég ekki við, að þeir hafi séð eftir því. A ísafirði var mér tekið illa. Ég seldi þar 4 bækur (m. a. keypti bæjarfógetinn eina), enda eltu götustrákar þar gamla mann- ÍDn með grjótkasti og óþvena- orðum. Kölluðu þeir rnig Odd »vitlausa« og þar fram eftir göt- unum. Yarð ég að síðustu að leita ásjár bæjai fógetans. x Vil ég nú þakka öllum þeim, sem létu vel að mér á þessu feiðalagi mínu fyrir samveruna; hinum hefi óg ekkert að þakka, Það, sem mér þótti leiðast af öllu, var diykkjuskapurinn. Er hann til Btórskammar. Svo segi ég, því nógu ílt hefir af honum hlotist. Alls seldi ég um 280 bækur á kr. 1,50. Var það góð sala og munu fáir bóksalar leika það eftir mér. Kveð ég svo alla. Heimkominn til Reykjavíkur, Oddur Sigurgeirsson sjómaður. Vei*kamaðupinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. Danmerknrfréttir. (Ur blaðafregnum danska sendiherrans) — »Nationaltidende« hafa eftir meistara Dan la Cour, sem orð- inn er forstöðumaður veðurfregna- starfsemi veðurfræðistofnunarinnar eftir kaftein Ryder látinn, að þri- svar á dag muni verða send loft- skeyti um veðurfar um Reykjavík til Kaupmannahafnar frá »Islands Falk«, meðan hann er í Græn- landsleiðangri sínum. — Landfræðafélagið í Lundún- um hefir veitt danska Norðurfar- ’anum Knud Ras'inussen heiðurs- gullpening fólagsins. í veizlu, er peningurinn var afhentur, hélt Yilhjálmur Stefánsson ræðu og sagði Knud Rasmussen eina rann- sóknamanninn, er hefði fult vald á máli Eskimóa og skilning á hugsunarhætti þeirra. Um daginn og veginn. Állshorjarmótlð. Úrslit kapp- sundsins í fyrradag urðu þes«i: 100 stikur, frjáls aðferð; 1. Ósk- ar J. Bergmann 1 mín. 32*/10 sek, 2. Ólafur Brynjólfsson 1 m. 52% s. og 3. Halldór J. Bergmann 1 m. 558/io s- —500 stikur, bringusund: 1. Pétur Árnason 3 m, 496/io s-» 2- Jón Guðroann Jónsson 3 m. 534/io s> og 3. Halidór J. Bergmann 3 m. 55. s. — 50 stiJcur, drengir inn- en 18 éra: Ktistján Jóelsson 41 2/10 sek., 2. Guðmundur ög- mundsson 43 5/10 s. og 3, Ólafur Brynjólfsson 45 2/io s. — í Crá- sögninni um reipdráttinn í laug- ardagsblaðinu misprentaðist á stöku stað í. R. í stað í. K. — Mótinu er lokið, og hefir Ár- mann af félögunum flesta vinn- inga, 39 st, en af íþróttamönn- um Kristján L. Gestsson, 15 st. Xrúlofuil sína hafa opinberað ungfrú Málhildur Magnúsdóttir frá Lykkju á Kjalarnesi og Guð- bjartur Jónsson bóndi í Króki á Kjalarnesi. Síldarverkakonnr á Siglu- firði hafa eftir því, er þaðan er sfmað í gær, algerlega neitað að ganga að söltunarkaupi því, er útgerðarmenn viija greiða, 75 aurum f stað 1 krónu. Þingmonsknframboð. Séra Tryggvi Þórhallson lýsir yfir því í »Tímanum< sfðasta, að hann h»fi ákveðið að bjóða sig fraro tii þingmensku fyrir Stranda- sýslu. Er hann nýkominn úr ferð þangað vestur. Hljómleíka héldu í gærkveldi Haraldur Sigurðsson og frú hans. Fögnuðu áheyrendur þeim vel. Næsti hljómleikur þeirra verður kvöld. Nýtt skyr, á 0,50 2/a kg., fæst í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Brýnsla. Hefill & Sög, Njáls- götu 3, brýnir öll skerandi verkíærb Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Prontsraiðja Háilgríma Ben»o»ktssesiar, B»rgstaðastr«etSi 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.