Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Síða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Síða 55
Fimm lögfrœOirit 239 eignarréttur færist yfir frá seljanda, þá verður að gera mun á því í ýmsum samböndum: I. Milli kaupanda og seljanda sjálfra. Réttur þeirra og skyldur flytjast svo venjulega yfir til erfingja þeirra ó- breytt. II. Milli lánardrottna seljanda og kaupanda. Má vel verða svo, að lánardrottnarnir geti gert kaupin ógild sam- kvæmt ákvæðum laga, einkum gjaldþrotaskiptalaga. III. Milli kaupunauta seljanda og kaupanda. Þetta kem- ur til greina, ef seljandi veitir eða hefur veitt fleirum en kaupanda rétt yfir inum seldu verðmætum. IV. Milli seljanda (og lánardrottna hans og kaupunauta) og lánardrottna kaupanda. Ver má, að þeir þurfi ekki að sæta kaupunum eða að þeir verði að sætta sig við það, að seljndi taki ið selda aftur til sín, ef kaupandi verður t. d. gjaldþrota, áður en kaupverð hefur verið greitt. V. Milli seljanda (lánardrottna hans og kaupunauta) og kaupunauta kaupanda. Hann kann að hafa selt þriðja manni sölumun, og þá kann að verða reynt að brigða mun- inn frá þeim aðilja, ef skilyrði hafa brostið til þess að kaupandi gæti eignazt hann skilorðslaust. Höf. tekur málið og upp með slíkum hætti, en mér virð- ist sem honum hafi þó annars staðar tekizt betur úrgreiðsla þeirra efna, sem til meðferðar eru tekin, en hér, enda má yfirleitt segja, að meðferð hans á hverju atriði sé mjög skýr og glögg. Höfundur hefur notað dóma þá, sem efni hans varða, og þá einkum dóma hæstaréttar, sem eðlilegt var. Er mönnum það auðvitað hagræði, er þeir nota bókina. Niður hefur fall- ið tilvitnun í Dómasafn hæstaréttar á bls. 29, þar sem hæstaréttardómsins í „Hrafnkötlumálinu" svonefnda er getið. Meðan einungis I. hluti ritsins Eignarréttur er út kom- inn, er naumast unnt að gera sér fulla grein um það, hverju inar nýju kenningar skipti um efnisskipun íslenzks fjár- munaréttar. En hitt er víst, að greining hans í kröfurétt, sjórétt, félagsrétt og ýmiskonar rétt yfir hugverkum verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.