Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 59
Álit um réttarlcröfur til Grœnlcmds. 121 I niðurlagi álits síns segir G. B., er hann hefur ítrekað umsögn sína um gildi úrlausnar Haagdómsins: „Ekki verð- ur s.éð, að Islendingar hefðu unnið nokkurn rétt til Græn- lands, þótt þeir hefðu krafizt þess, er þeir sömdu við Dani 1918, eða gengið inn í mál Norðmanna og Dana fyrir al- þjóðadómstólnum." G. B. endar álit sitt með þessum orðum: „Það eina, sem Islendingar geta gert og þeim ber að gera, er að leitast við eftir milliríkjaleiðum (diplómatiskum leiðum) að öðlast atvinnuréttindi í Grænlandi. Danir standa enn í óbættum sökum við íslendinga fyrir kaupþrælkun á þeim um margra alda skeið. Réttindaveizla á Grænlandi gæti verið þáttur í viðleitni þeirra til að bæta margra alda órétt.“ Bak við álitið liggur mjög mikil vinna, enda er álitið skýrt og röksamlegt, sem vænta mátti, og höfundi til sóma. E. A. ----0---- Gertæki. Ilinn 29. febrúar 1952 (Hrd. XXIII. 85) kvað hæstirétt- ur upp dóm í innsetningarmáli aðiljanna G og M. Dóms- orð og rökstuðningur þess er tvímælalaust réttur. En í íorsendum dómsins er athugasemd, sem sýnist vera óþörf til rökstuðnings niðurstöðu dómstólsins, en þó svo vaxin, að ástæða er til þess að gera við hana nokkrar athuga- semdir. Svo var mál með vexti, að M liafði selt G á leigu íbúð í húsi sínu við R-mel. Hinn 9. febrúar 1950 sagði M G upp leigumálanum, og skyldi G samkvæmt uppsögninni rýma húsnæðið 14. maí næstan á eftir. Með bréfi 22. s. m. mót- mælti umboðsmaður G uppsögninni, en kvað G þó áreiðan- lega mundu rýma húsnæðið, jafnskjótt sem hann fengi annað húsnæði. G hélt íbúðinni, þar til er hann 29. okt. s. á. fluttist á brott úr húsnæðinu með fjölskyldu sína og hús-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.